Myndskeið: Rússar herja á miðborg Kænugarðs

Ritstjórn mbl.is

2025-03-18 22:25

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Rússar gera atlögu miðborg Kænugarðs með árásardrónum. Þar er forsetahöll Úkraínu og fjöldi annarra opinberra bygginga, en einnig hópur íslenskra blaðamanna á hóteli.

Fjöldi sprenginga hefur þegar orðið en óljóst er hvort nokkur dróni hafi hæft skotmark sitt.

Borgarstjóri Kænugarðs, Vítalí Klitsjkó, segir loftvarnakerfi störfum á miðsvæðum borgarinnar. Í stuttri yfirlýsingu beinir hann því til borgarbúa leita skjóls.

Meðfylgjandi myndskeið tók Eggert Jóhannesson, ljósmyndari mbl.is. Mælt er með hlýtt á og horft til enda.

40 árásardrónar á flugi yfir landinu

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hefur einnig rétt í þessu sent frá sér tilkynningu, þar sem hann segir einmitt , í mörgum héruðum landsins, megi heyra hvað það er sem Rússland virkilega þurfi.

sögn forsetans eru um 40 Shahed-árásardrónar á flugi yfir landinu og loftvarnir virkar til verjast þeim.

Slíkur dróni hafi þegar hæft sjúkrahús í Súmí-héraði í nótt og aðrir af sömu gerð séu einmitt á sveimi yfir Kænugarði.

Pútín í raun hafnað tillögunni

Það eru svona árásir nóttu til af hálfu Rússa sem eyðileggja orkukerfi okkar, innviði og eðlilegt líf Úkraínumanna, skrifar Selenskí.

Og staðreynd þessi nótt er engin undantekning sýnir þrýstingurinn á Rússland verður aukast svo úr verði friður.

Bendir hann á í dag hafi Vladimír Pútín Rússlandsforseti í raun hafnað tillögu um algjört vopnahlé.

Rétt væri ef heimurinn svaraði með því hafna nokkurri tilraun Pútíns til framlengja stríðið.

Nafnalisti

  • Eggert Jóhannessonljósmyndari mbl. is
  • Pútínforseti Rússlands
  • Vítalí Klitsjkóborgarstjóri Kænugarðs
  • Vladimír Pútínforseti
  • Volodimír Selenskíforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 263 eindir í 16 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 15 málsgreinar eða 93,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,54.