Íþróttir

Mikael Anderson ekki með gen Kósovó vegna meiðsla

Óðinn Svan Óðinsson

2025-03-19 08:43

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF í Danmörku er meiddur og getur ekki verið með A landsliði karla í fótbolta í komandi umspilsleikjum við Kósovó. Knattspyrnusambandið greindi frá þessu í morgun.

Í tilkynningu frá sambandinu kemur fram ekki hefur verið tekin ákvörðun um kalla annan leikmann inn i hópinn að svo stöddu. Leikur Kósovó og Íslands hefst klukkan 19:45 annað kvöld.

RÚV/Mummi Lú

Nafnalisti

  • AGFdanskt úrvalsdeildarfélag
  • Mikael Neville Andersoníslenskur landsliðsmaður
  • Mummi Lúljósmyndari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 64 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.