Kolbrún álítur Trump vera stórhættulegan - „Maður verður að þekkja illskuna þegar maður sér hana“

Ritstjórn DV

2025-03-17 12:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Franski stjórnmálamaðurinn Claude Malhuret líkti fyrir skömmu Donald Trump Bandaríkjaforseta við rómverska keisarann Neró og kallaði hægri hönd hans, auðkýfinginn Elon Musk, fábjána. Kolbrún Bergþórsdóttir, landsþekktur blaðamaður á Morgunblaðinu, tekur undir þessar lýsingu í helgarpistli.

Kolbrún telur kurteisisreglur þurfi stundum víkja þegar grípa þarf til sterkra orðra og hún telur ennfremur við verðum bera kennsl á illskuna þegar hún birtist okkur:

Pistlahöfundur sem sagt einhver hafði tekið sér segja sannleikann með því líkja Trump við snarbilaðan keisara og kalla helsta aðstoðarmann hans fábjána. Hún komst því manneskjan sem sagði hlutina af svo nauðsynlegu hispursleysi er franskur stjórnmálamaður sem heitir Claude Malhuret. Um svipað leyti rakst hún á aðra fyrirsögn á netmiðli: Kallar Trump hryllilegan djöful. Þar var Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur tjá sig um forseta Bandaríkjanna. Sjálfsagt finnst einhverjum hún sýna þarna ámælisverðan dónaskap. Pistlahöfundi finnst það ekki. Maður verður þekkja illskuna þegar maður sér hana og vara við henni. Því nenna ekki allir og því ber þakka þeim sem það gera.

Kolbrún segir Trump hafa raskað jafnvægi í veröldinni í sviphendingu vegna þessa ð hann stöðugt með sjálfan sig á heilanum, leiki sér með valdið, hóti og ögri, og bannfæri þá sem lúta honum ekki. Við hlið hans standi einn auðugasti maður heims, Elon Musk, og flíki skoðunum sem geri hann réttnefndum vitleysingi. Kolbrún segir ennfremur:

Það er ekki hægt afsaka Donald Trump með því skilgreina hann sem mann sem fari óvenjulegar leiðir eða mann sem hafi unun af ögra. Hann hefur, eins og ekkert , gjörbreytt utanríkisstefnu Bandaríkjanna og gert verkum leiðtogar þjóða sem áður voru vinaþjóðir Bandaríkjanna geta ekki lengur treyst Bandaríkjastjórn. Það er dapurlegt sjá þjóðarleiðtoga heimsækja Hvíta húsið, sýna sig á myndum með Bandaríkjaforseta og reyna láta eins og ekkert . Það þarf ekki djúpsálarfræðing til átta sig á þeim líður illa og treysta í engu Donald Trump. Um leið eru þeir reyna halda frið við hann.

Afbakar Úrkaínustríðið og ofsækir trans fólk

Kolbrún segir Trump augljóslega ekki vera í jafnvægi ef marka hvernig hann talar um Úkraínustríðið:

Fyrir einhvern misskilning virðist Trump flokka sig sem friðarhöfðingja og leggur alla áherslu á koma á friði í Úkraínustríðinu. Í huganum skapar hann eigin heimsmynd sem byggist á órum og sakar Úkraínumenn um stefna þriðju heimsstyrjöldinni með því verjast árás Rússa. Forseti sem talar á þennan veg er vitanlega ekki í jafnvægi.

Kolbrún segir aðgerðir Trump-stjórnarinnar gegn trans fólki ekki hægt réttlæta með neinum hætti og það ólýsanlega skelfilegt þegar stjórnvöld reyni uppræta ákveðna þjóðfélagshópa:

Þegar forseti lands sem kennir sig við frelsi tekur síðan skerða mannréttindi minnihlutahópa þá verða menn staldra við og íhuga vandlega hvort það geti talist forsvaranlegt þegja og láta eins og ekkert . Donald Trump og kónar hans elta og ofsækja transfólk, eins og þar um ræða stórhættulegan hóp sem þjóðaröryggis vegna verði svipta tilverurétti. Ekki er hægt leggja nógu ríka áherslu á hversu skelfilegt það er þegar stjórnvöld stimpla ákveðna hópa sem óæskilega og reyna uppræta þá með því hræða þá og ofsækja. Sagan geymir ógnvekjandi dæmi um einmitt þetta.

Ekki er hægt réttlæta ofsóknir Trumps gegn transfólki. Stjórnmálamenn í lýðræðisríkjum virðast margir hugsa sem svo stundum borgi sig ekki blanda sér í mannréttindabaráttu því ekki megi skaða samskipti við Bandaríkjastjórn meir en orðið er. Þetta er sorgleg afstaða og því ríkari ástæða er til þakka þeim sem neita þegja.

Nafnalisti

  • Claude Malhuret
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elon Muskforstjóri
  • Helga Vala Helgadóttirlögmaður og fyrrverandi þingkona Samfylkingarinnar
  • Hvíta húsiðauglýsingastofa
  • Kolbrún Bergþórsdóttirblaðamaður á Fréttablaðinu
  • NeróRómarkeisari
  • Úkraínustríðiðaðalumræðuefni Heimsgluggans á Morgunvaktinni

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 641 eind í 32 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 28 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.