Stjórnmál

Ríkisstjórnarsamstarfið: Eins og mörg slæm fyllerí í röð

Ritstjórn mbl.is

2025-03-23 12:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hætt er við því það myndist ákveðið Þol hjá almenningi gagnvart síendurteknum hneykslismálum sem skekið hafa ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Þetta er mat Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.

Hún er gestur Spursmála að þessu sinni ásamt Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins. Þar ræða þau stöðu ríkisstjórnarinnar í ljósi nýjasta málsins sem reynt hefur á ríkisstjórninaafsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur.

Orðaskiptin um þessi mál sjá í spilaranum hér ofan en einnig eru þau rakin í textanum hér að neðan.

Segjast ætla sitja völdum í 8 til 12 ár

Þetta er alltaf heildarmynd. Á einhverjum tímapunkti myndi maður vona það eitthvað sem muni fylla mælinn. Þegar Samfylkingin hefur samt uppi stór orð manna á millum þetta bara fyrsta árið af átta árum eða tólf við stjórnvölinn. Þess vegna eru þau komin með þetta fína þingflokksherbergi. Ef menn eru með slíkar hugsjónir þá þurfa þeir kannski fara hugleiða mynda einhverja sjálfbærari samstarfsheild inni í þinginu sem þau geta treyst vinna málunum en ekki hreinlega skandalísera.

Það koma upp þessi eins og við höfum farið yfir hneykslismál sem við höfum farið yfir, trekk í trekk. Það er stóra Nike-skóa málið, það eru ummæli um dómstóla, það eru ummæli um fjölmiðla, það er þetta nýlegasta málið sem er stóra biðlaunamálið, varasjóður heimilanna og svo bætist þetta við.

Styrkir til Flokks fólksins sem búið er hvítþvo algjörlega í fjármálaráðuneytinu.

Það er búið kyngja ansi mörgu, skýtur Snorri inn í.

Og Diljá bætir við:

, er það ekki hættan? Maður hugsar, dropinn hlýtur fylla mælinn, eða myndast bara ákveðið þol. Fólk sem fer á mörg slæm fyllerí í röð. Þetta jafnast bara út og svo er það bara afréttari daginn eftir og allt fallið í ljúfa löð. Maður hefur líka áhyggjur af því.

Og Snorri veltir vöngum yfir stöðu Viðreisnar og hvernig því fólki sem fer fyrir flokknum hljóti líða.

Ef maður setur sig í spor Viðreisnar. Þá er þetta fólk sem vill fara inn og vinna ákveðnum verkefnum en það er sífellt verið sprengja áform fólks í loft upp því auðvitað vilja þau umræðu í samfélaginu um þau mál sem þau eru vinna . Þau eru náttúrulega reyna troða okkur inn í þetta erlenda ríkjasamband. Þau myndu vilja hafa það í forgrunni en ekki Nike skó eða hvað er í málinu. Þetta hlýtur þreyta fólk en þá er spurning á hvaða tímapunkti ráðherrastóllinn er farinn hlýja fólki og mikið.

Viðtalið við Snorra og Diljá sjá og heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Diljá Mist Einarsdóttirformaður utanríkismálanefndar Alþingis
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Snorri Mássonfréttamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 475 eindir í 28 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 26 málsgreinar eða 92,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,56.