Stjórnmál

Heimildarmenn vilja Framsókn í ríkisstjórn

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-30 09:17

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ingu Sæland og félögum í Flokki fólksins hefur á mettíma tekist sanna það sem margir óttuðust, flokkurinn óstjórntækur. Hvort Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sem telur Sjálfstæðisflokkinn óstjórntækan, sammála því mati skal ósagt látið.

Aftur á móti virðast sumir samflokksmanna hennar þó hafa áttað sig á þessu en Hjálmar Gíslason, stofnandi Grid og einn eigenda Heimildarinnar, benti til mynda á í færslu á Facebook það þurfi bara Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur yfir í Viðreisn til skipta Flokki fólksins úr fyrir Framsókn.

Vilhjálmur Þorsteinsson, fyrrum gjaldkeri Samfylkingarinnar og einn eigenda Heimildarinnar, tók vel í þessa hugmynd og sagði í athugasemd við færsluna það væri mjög fínt Þórdísi Kolbrúnu yfir í Viðreisn óháð öllu öðru.

Þórdís Kolbrún ítrekaði nýverið afstaða hennar til inngöngu í ESB hafi ekki breyst og eru hrafnarnir því ansi hræddir um draumur þeirra félaga um Framsókn í ríkisstjórn verði ekki veruleika í bráð.

Huginn og Muninn er einn af föstu skoðanadálkum Viðskiptablaðsins. Þessi pistill birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.

Nafnalisti

  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Gridhugbúnaðarfyrirtæki
  • Hjálmar Gíslasonframkvæmdastjóri GRID
  • Inga Sælandformaður
  • Muninnfóðurprammi
  • Vilhjálmur Þorsteinssonfyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttirnýsköpunarráðherra
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 180 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.