Stjórnmál

Segir menntamálaráðherra grafa undan dómskerfinu

Alexander Kristjánsson

2025-03-13 18:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir óásættanlegt Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, skuli grafa undan dómskerfinu með ummælum sínum.

Áslaug vísar þar í orð Ásthildar Lóu þess efnis hún löngu hætt gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum.

Ummælin lét Ásthildur Lóa falla eftir Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði henni í óhag í máli hennar gegn sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Ásthildur og eiginmaðurinn hennar höfðuðu málið vegna ágreinings sem tengdist nauðungaruppboði á heimili hennar árið 2017.

Áslaug Arna, sem var dómsmálaráðherra frá 20192021, segir í færslu á Facebook ummælin grafi undan trausti almennings á réttarkerfinu og sýni lítilsvirðingu fyrir sjálfstæði dómstóla. Það ekki aðeins óábyrgt heldur beinlínis hættulegt.

Nafnalisti

  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttirnýsköpunarráðherra
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Héraðsdómur Reykjavíkursá úrskurður staðfestur í Landsrétti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 118 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.