Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Hörður Snævar Jónsson

2025-03-13 19:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en margt áhugavert var í vali hans en liðið mætir Kosóvó í tveimur leikjum í næstu viku.

Liðið kemur saman á Spáni í næstu viku en áhugavert verður sjá hvaða kerfi Arnar mun spila í þessum leikjum.

Arnar var hjá Víkingi óhræddur skipta um kerfi, spilaði stundum með þriggja manna vörn og stundum með fjögurra manna vörn.

Ljóst er Arnar er með nokkuð marga kosti í byrjunarlið sitt en hér að neðan eru tvær mögulegar útgáfur þar sem skoðað er bæði þriggja og fjögurra manna varnarlína.

Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson

Aron Einar Gunnarsson

Sverrir Ingi Ingason

Logi Tómasson

Ísak Bergmann Jóhannesson

Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Willum Þór Willumsson

Orri Steinn Óskarsson

Líkleg byrjunarlið 3-5-2

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson

Aron Einar Gunnarsson

Sverrir Ingi Ingason

Mikael Egill Ellertsson

Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Logi Tómasson

Andri Lucas Guðjohnsen

Orri Steinn Óskarsson

Nafnalisti

  • Albert Guðmundssonleikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins
  • Andri Lucas GuðjohnsenÍslendingur
  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Aron Einar GunnarssonFyrirliði
  • Guðlaugur Victor Pálssonlandsliðsmaður
  • Hákon Arnar Haraldssonlandsliðsmaður
  • Hákon Rafn Valdimarssonlandsliðsmarkvörður
  • Ísak Bergmann Jóhannessoníslenskur landsliðsmaður
  • Logi Tómassonleikmaður Víkings
  • Mikael Egill Ellertssonleikmaður Spezia
  • Örnflugfélag
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Stefán Teitur ÞórðarsonSkagamaður
  • Sverrir Ingi Ingasonlandsliðsmaður
  • Víkingurknattspyrnufélag
  • Willum Þór Willumssonmiðjumaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 127 eindir í 28 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 28 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.