Kallaði Musk fábjána og líkti Trump við Neró

Ritstjórn mbl.is

2025-03-11 12:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Franski þingmaðurinn Claude Malhuret sagði bandaríska stjórnmálamenn ekki geta staðið uppi í hárinu á Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Í ræðu í öldungadeild franska þingsins, sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, fór Malhuret hörðum orðum um Bandaríkjaforsetann og kallaði ráðgjafa hans Elon Musk fábjána á ketamíni.

Í öldungadeildinni ræða þingmenn aðallega innanríkismál og er það sjaldan sem ræður þar útbreiðslu á samfélagsmiðlum.

Umbúðalaus ræða Malhuret í síðustu viku, þegar Úkraína og öryggismál Evrópu voru til umræðu, vakti þó athygli út fyrir landsteinana þar sem hann líkti Trump m.a. við alræmda rómverska keisarann Neró, og Washington við hirð hans.

Bandaríski skjöldurinn hverfa

Malhuret, sem er eðlisfræðingur og lögfræðingur, hefur setið í öldungadeild franska þingsins frá árinu 2014.

Malhuret sagði Evrópu standa á tímamótum, bandaríski skjöldurinn væri hverfa á braut og Úkraína ætti í hættu á verða yfirgefin á sama tíma og Rússar styrktust.

Þetta er harmleikur fyrir hinn frjálsa heim en umfram allt er þetta harmleikur Bandaríkjanna, sagði Malhuret.

Hann sagði skilaboð Trumps vera þau bandamenn hans hefðu engan tilgang. Forsetinn væri leggja tolla á vörur bandamanna, hóta verja þá ekki og jafnvel taka yfir landsvæði þeirra.

Þá sagði hann Trump vera fyrsta forseta Bandaríkjanna til gefast upp fyrir óvininum.

Við erum í stríði við einræðisherra, sagði Malhuret og vísaði þar til Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. erum við berjast gegn óvininum sem nýtur stuðnings svikarans, hélt hann áfram og vísaði þar til Trumps.

Hvarflaði ekki honum ræðan myndi breiðast út

Í viðtali við AFP-fréttastofuna sagði Malhuret í ræðunni hefði hann varpað ljósi á bæði reiði og áhyggjur margra Bandaríkjamanna.

Það hvarflaði aldrei mér netverjar myndu þýða ræðuna mína á ensku og hún myndi jafn mikilli útbreiðslu og raun ber vitni, sérstaklega í Bandaríkjunum, sagði Malhuret og bætti við hann væri veita Bandaríkjamönnum sem upplifðu mikið óöryggi röddu.

Sagði hann bæði demókrata og repúblikana finna fyrir óvissunni.

Hvers vegna þurfti Frakka?

Af þeim mörgu, mörgu, mörgu skilaboðum, sem ég hef fengið síðan þá, dæma, þá tel ég Bandaríkjamenn upplifi núna stjórnmálamennirnir þeirra geti ekki staðið uppi í hárinu á Trump.

Sagði hann repúblikana óttast þeim verði refsað fyrir tala gegn forsetanum og demókratar séu enn jafna sig eftir ósigurinn í forsetakosningunum. Flokkurinn er enn sér á strik.

Í mörgum af þeim skilaboðum sem ég hef fengið er fólk spyrja: Hvers vegna þarf franskan stjórnmálamann til segja þetta, þegar enginn annar er gera það? , sagði Malhuret.

Nafnalisti

  • Claude Malhuret
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elon Muskforstjóri
  • NeróRómarkeisari
  • Vladimírs Pútínsforseti Rússlands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 480 eindir í 23 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 87,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.