Sæki samantekt...
Gul veðurviðvörun verður í gildi í Faxaflóa, Breiðafirði, á Vestfjörðum og á Suðurlandi í dag.
Gul viðvörun verður í gildi á Suðurlandi frá klukkan 14 til 17 og í Faxaflóa frá klukkan 15 til 17.
Klukkan 16 gengur í gildi gul viðvörun í Breiðafirði og er hún í gildi til klukkan 19.
Þá verður gul viðvörun í gildi frá klukkan 17 til 23 á Vestfjörðum.
Veðurvefur mbl.is
Nafnalisti
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 68 eindir í 5 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,63.