Ekki sannfærður um túlkun Veðurstofunnar

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 16:28

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur er ekki sannfærður um kvika komin mjög norðarlega eins og Veðurstofan túlkar það. Hann segir elgosinu svo gott sem lokið.

kvikugangurinn kominn svona langt norður er túlkun, ekki staðreynd, segir Þorvaldur í samtali við mbl.is.

Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands, sagði fyrr í dag kvikugangurinn sem myndaðist frá Sundhnúkagígaröðinni hefði rutt sér leið umtalsvert norður, ekki langt frá Reykjanesbrautinni.

Skjálftavirkni hefur færst verulega norður en Þorvaldur telur það ekki vegna kviku heldur frekar vegna flekahreyfinga.

Hreyfing eða veikleikar í skorpunni

Þorvaldur segir Veðurstofan notist við ákveðið líkan sem einhliða miði við eina mögulega túlkun, skjálftavirkni myndist vegna þess kvikugangur flæða norður eftir og suður eftir.

Við erum ekki öll sem horfum á þetta þannig, segir Þorvaldur og útskýrir hann hallist frekar þeirri útskýringu flekar séu á hreyfingu.

Ég held þetta hafi fyrst og fremst verið hreyfing eða veikleikar í skorpunni sem við köllum Sundhnúkareinina. Ég held það hafi verið vegna þess kvikan sem safnaðist fyrir undir Svartsengi-við höfum haft meiri kviku en hefur nokkurn tíman áður hefur safnast þar fyrir, og við það eykst þrýstingurinn frá hólfinu og umhverfið í kringum sig, segir hann.

þrýstingur hefur sennilega farið yfir þolmörk Sundhnúkareinarinnarhún var náttúrulega veikasti hlekkurinn í allri keðjunniog hún hefur hrokkið til. Þegar hún hrökk til þá myndast þessi skjálftavirkni því skjálftar myndast þegar skorpa brotnar.

Atburðurinn er í raun og veru búinn

Hann nefnir hann útiloki ekki útskýringuna um kvikugang en hann hallist frekar þeirri útskýringu skjálftavirknin vegna hreyfingar á Sundhnúkasprungunni.

, það er alveg hugsanlegt kvika komi upp þarna norðar og þá norðar heldur en áður, en mér finnst það ólíklegt. Atburðurinn er í raun og veru búinn hérna núna, segir Þorvaldur.

Hann segir mikilvægt allir möguleikar séu skoðaðir.

Nafnalisti

  • Benedikt Gunnar Ófeigssonsérfræðingur
  • Þorvaldur Þórðarsonprófessor í eldfjallafræði

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 345 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 94,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.