Viðskipti

„Megin­áhyggju­efnið er að sjálfsögðu mögu­legir tollar á ís­lenskar vörur“

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-12 09:16

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands segir nýjustu vendingar þar sem helstu viðskiptablokkir heims hækka tolla séu ekki góðar fréttir fyrir okkar opna og útflutningsmiðaða hagkerfi.

Við vitum tollar skapa ekki verðmæti og í grunninn vinna þeir gegn viðskiptum sem annars væru hagstæð jafnt fyrir kaupendur og seljendur á vörum og jafnvel þjónustu. Tollar eru einfaldlega ekki hagstæðir fyrir neytendur og heimili. Tollar draga úr eftirspurn og ýta upp verðlagi, segir Þorgerður Katrín í svari við fyrirspurn Viðskiptablaðsins.

Bandaríkjastjórn hóf nýtt tollastríð á mánudaginn í síðustu viku þegar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti um nýja tolla á vörur frá Kanada, Mexíkó og Kína.

Í gær lagði Trump á 25% viðbótartoll á innflutt stál og ál frá Kanada til þess eins hætta við þau áform seint í gærkvöldi. Verður miðað við upprunalega áætlun sem kveður á um 25% toll á ál og stál, sem m.a. til Kanada, og tóku þeir tollar gildi í morgun.

Sjá einnig]] Trump hættir við tvöfalda tollana á Kanada

Við sem byggjum afkomu okkar og velferð á alþjóðaviðskiptum höfum lagt talsvert á okkur til vinna í hina áttina. Bæði með þátttöku í byggja upp reglumiðað alþjóðaviðskiptakerfi á grundvelli Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, og svo einnig með viðskiptasamningum sem lækka tolla og afnema viðskiptahindranir, fyrst og fremst EES-samningnum en einnig fríverslunarsamningum við ríki um allan heim, segir Þorgerður Katrín.

Þorgerður bendir á um 90% viðskipta Íslands við umheiminn falli undir þessa samninga og eru því á hagstæðari kjörum en annars myndu gilda.

Við viljum ekki viðskiptaátök milli okkar helstu viðskipta- og samstarfsríkja. Stöðugt og fyrirsjáanlegt viðskiptaumhverfi þjónar hagsmunum okkar best. Ég vona innilega þessi ríki nái saman og afstýri allsherjarviðskiptastríði sem öll ríki munu á endanum tapa á og ekki síður neytendur, heimili og fyrirtæki, segir Þorgerður.

Sjá einnig]] Staða Íslands í tollastríði Trumps

Þorgerður Katrín segist hafa áhyggjur af því tollastríðið smiti út frá sér en þegar eftirspurn minnkar og verðlag hækkar hefur það áhrif á öll ríki.

Megináhyggjuefnið er að sjálfsögðu mögulegir tollar á íslenskar vörur og við lendum á einhvern hátt í skotlínunni, á milli afla sem takast á um viðskiptakjör. Við nýtum öll okkar tengsl, sendiskrifstofur og samstarfsaðila til þess vinna gegn því tollar á íslenskum útflutningi hækki. Um 70% af vöruviðskiptum okkar eru við ríki Evrópska efnahagssvæðisins og EES-samningurinn og þétt samstarf okkar bæði við ESB og við Noreg og Liechtenstein skiptir hér gríðarlega miklu máli, segir Þorgerður.

Við erum vakin og sofin yfir þessu verkefni. Viðskipti við Bandaríkin eru einnig veruleg og hafa farið vaxandi. Tiltekin fyrirtæki eru háð greiðum aðgangi bandarískum markaði fyrir vörur sínar og því skiptir ekki minna máli eiga góð samskipti við bandarísk stjórnvöld og tala fyrir okkar hagsmunum. Á sama tíma höfum við átt virkt samtal við Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og fleiri samtök fyrirtækja, sem og einstök fyrirtæki, um stöðuna, segir Þorgerður lokum.

Sjá einnig]] Tollastríð Trump

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • EES-samningurinntal
  • WTOAlþjóðaviðskiptastofnun
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 525 eindir í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,68.