Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Hörður Snævar Jónsson

2025-04-04 09:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Því er haldið fram í Fichajes á Spáni Manchester United íhugi alvarlega David de Gea aftur til félagsins í sumar.

De Gea var hent í burtu frá United sumarið 2023 þegar Erik ten Hag var þá þjálfari liðsins.

Ten Hag vildi Andre Onana sem hefur staðið vaktina síðustu tvö tímabil í marki United með misjöfnum árangri.

Vitað er Ruben Amorim vill nýjan markvörð í sumar og gæti De Gea verið góður kostur, hann getur komið frítt frá Fiorentina.

Í grein Fichajes segir forráðamenn United játi það hafi verið mistök losa sig við De Gea og möguleiki hann komi aftur.

Nafnalisti

  • Andre Onanamarkvörður Manchester United
  • David de Geamarkvörður
  • De Gealaunahæsti leikmaður félagsins
  • Erikknattspyrnustjóri
  • Fichajesspænskur miðill
  • Fiorentinaítalskt félag
  • Manchester Unitedenskt knattspyrnufélag
  • Ruben Amorimknattspyrnustjóri Sporting í Lissabon
  • Ten Hagþjálfari Ajax

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 107 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,98.