Íþróttir

Víkingum spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta

Óðinn Svan Óðinsson

2025-04-02 13:04

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Víkingar munu endurheimta Íslandsmeistaratitilinn úr höndum Breiðabliks en ÍBV og Vestri falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu.

Flestir eru sammála um Víkingar, sem fengu 22 atkvæði í efsta sæti muni vinna titilinn en 35 atkvæði voru greidd. Níu spáðu því Breiðablik myndi verja titilinn. Besta deild karla hefst á laugardaginn með leik Breiðabliks og Aftureldingar.

Spá Bestu deildar karla 2025

Víkingur

Breiðablik

Valur

KR

Stjarnan

ÍA

FH

KA

Fram

Afturelding

Vestri

ÍBV

RÚV/Mummi Lú

Nafnalisti

  • Mummi Lúljósmyndari
  • ValurÍslandsmeistari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 102 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.