Stjórnmál

Sigurður Ingi æstur: Hvert er þessi þingsalur að fara?

Ritstjórn mbl.is

2025-03-20 16:20

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknar og varaformaður flokksins, gagnrýndi frumvarp Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um sýslumann harðlega í fyrstu umræðu á Alþingi.

Þorbjörg mælti fyrir frumvarpinu í dag en yfirgaf þingsalinn áður en fyrsta umræða um það var yfirstaðin. Hóf Sigurður Ingi ræðu sína á því gagnrýna ráðherra væri ekki í salnum við fyrstu umræðu. Ítrekaði hann þá gagnrýni sína oft í ræðunni og kallaði eftir hún væri látin vita nærveru hennar væri óskað í þingsalnum.

Ég ekki hæstvirtan dómsmálaráðherra hér í salnum og vil ég óska þess forseti geri tilraun til þess tryggja það ráðherrann og hlusti á mál okkar hér við 1. umræðu eins og rík hefð er fyrir í þinginu, og eiginlega virðing við okkur í 1. umræðu geta átt samskipti inn beint við ráðherrann. Mér finnst það bagalegt svo , voru upphafsorð Sigurðar Inga.

Staðsetningin ákveðin síðar

Frumvarpið byggir í grófum dráttum á frumvarpi Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, en hefur Þorbjörg þó sett mark sitt á það. Frumvarp Jóns komst ekki í gegnum þingflokk Framsóknar á síðasta kjörtímabili.

Á meðal þeirra breytinga sem lagðar eru til í frumvarpinu er allir starfsmenn sýslumannsembættanna, sýslumönnum undanskildum, til nýs sameinaðs embættis. Á sameinað embætti taka til starfa í byrjun 2026. Þannig á fækka sýslumönnum úr níu í einn, en starfsstöðvar verði áfram um allt land. Í frumvarpi Jóns átti sameinað sýslumannsembætti vera staðsett á Húsavík, en í frumvarpi Þorbjargar er staðsetning óákveðin. Segir í frumvarpinu kveðið verði nánar á um nýja staðsetningu og þjónustuframboð starfsstöðva, fjölda og staðsetningu millistjórnenda og eftir atvikum mismunandi fagsvið.

Muni enda í Reykjavík

Sigurður Ingi benti á í ræðu sinni mikil andstaða hefði verið við frumvarpið sem Jón lagði fram. Það hafi hann, og fleiri þingmenn, heyrt frá sýslumönnum í landinu og fleirum. Þá hafi umsagnir um drögin frumvarpinu verið flestar hverjar neikvæðar.

Á meðal þess sem Sigurður Ingi gagnrýnir í frumvarpi Þorbjargar er hin óákveðna staðsetning. Reynslan sýni í flestum tilvikum fari svo starfsstöðvarnar endi í Reykjavík, eða í það minnsta á höfuðborgarsvæðinu.

Þannig hér gengur ráðherrann aðeins lengra í þá átt tryggja með öllum hætti verkefnið færist í borgríkið þar sem tveir þriðju þjóðarinnar búa og núverandi ríkisstjórn virðist ekki hafa nokkra tilhneigingu, ekki nokkra tilhneigingu, til þess sporna við því með því færa störf með öruggum hætti út á land. Og þetta er dæmi um það, sagði Sigurður Ingi.

Hver er hagræðingin?

Hann sagði það hlyti eiga vera hlutverk hverrar ríkisstjórnar byggja upp þjónustu ríkisins hringinn í kringum landið, en ekki halda áfram draga kraftana frá landsbyggðunum til höfuðborgarsvæðisins.

Sigurður Ingi benti á ef frumvarpið yrði lögum myndi það hafa mikil áhrif á þjónustu á landsbyggðinni, allt í nafni hagræðingar. Spyr hann hver hagræðingin og fyrir hvern.

Það kemur einfaldlega ekki skýrt fram hver hagræðingin á vera. Fyrst um sinn á hagræðingin skila því borga fólki biðlaun og breytingar og svo á reynslan koma í ljós hvaða áhrif önnur hagræðing skili, sagði Sigurður Ingi.

Á rangri leið

Mér finnst við á rangri leið og þið heyrið á máli mínu ég er nokkuð æstur yfir þessu vegna þess mér finnst þetta svo rangt. Þegar eru komin tvö frumvörp, eitt frá hæstvirtum þingmanni Jóni Gunnarssyni og Sjálfstæðisflokknum um þetta hér og síðan frá ríkisstjórninni, þá velti ég fyrir mér: Hvert er þessi þingsalur fara? Er hann alveg hættur horfa til þess verja hagsmuni alls Íslands?

Er hann hættur horfa til þess það nauðsynlegt hafa ríkisvald á átta stöðum á Íslandi til fólk geti leitað til fólksins til þjónustunnar sem við segjum í þessum sal, allir sitji við sama borð? Allir eiga njóta sömu þjónustu, allir Íslendingar. Og þegar kemur æðsta embættismanni ríkisins þá á taka hann burt. Það er sagt: Þjónustan verður betri með stafrænni þjónustu.

Sigurður Ingi spyr hvort íslenska ríkið hafi virkilega ekki efni á því reka átta starfsstöðvar sýslumanns.

Þrumuræða, eigin mati

Undir lok ræðu sinnar klappaði Sigurður Ingi sér sjálfur á bakið fyrir ræðuna og ítrekaði aftur það væri óviðunandi Þorbjörg Sigríður væri ekki í þingsalnum við fyrstu umræðu um frumvarp hennar.

hef ég haldið hér þrumuræðu, eigin mati. Ég á þingmönnum þeir eru hálfsvekktir yfir þessu. Ég bað um ráðherrann væri hérna og ég skil ekki af hverju ráðherrann situr ekki hér undir 1. umræðu síns máls. Það er hefð hjá okkur. Það er mikilvægt ráðherrann geti átt hér milliliðalaus samskipti. Það gæti t.d. verið ráðherra myndi vilja svara mér. Hann gerir það ekki. Það gæti verið. Ekki ef hann er ekki á staðnum. Jafnvel þó hann einhvers staðar hlusta. Þetta er ekki nógu gott, sagði Sigurður Ingi.

Nafnalisti

  • Jón Gunnarssonþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra
  • Sigurður Ingi Jóhannssonformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 879 eindir í 50 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 46 málsgreinar eða 92,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.