Stjórnmál

Sögum ráðherranna ber ekki saman

Ritstjórn mbl.is

2025-03-22 23:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Forsætisráðherra hefur sagt aðstoðarmenn ráðherra hafi átt í samskiptum vegna málsins sem batt skjótan endi á ráðherradóm Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Hinn fráfarandi ráðherra segir aðra sögu.

Kynferðissamband fyrir hálfum fjórða áratug

Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjasta þætti Spursmála þar sem Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins og Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræða þá stöðu sem er komin upp í pólitíkinni í kjölfar þess Ríkisútvarpið upplýsti Ásthildur Lóa hefði stofnað til kynferðislegs sambands við 15 ára dreng þegar hún var sjálf 22 ára gömul.

Í þættinum er einnig velt vöngum yfir því af hverju Kristrún Frostadóttir lét undir höfuð leggjast í heila viku komast til botns í máli Ásthildar Lóu og gerði raunar engan raunverulegan reka því uns ljóst var fjölmiðlar voru farnir hnusa málinu.

Orðaskiptin um þessi atriði sjá í spilaranum hér ofan. Þá er viðtalið við Snorra og Diljá aðgengilegt í heild sinni í spilaranum hér að neðan:

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Diljá Mist Einarsdóttirformaður utanríkismálanefndar Alþingis
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Snorri Mássonfréttamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 161 eind í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.