Húsafriðunarsjóður veitir 265 milljónir í styrki

Þórdís Arnljótsdóttir

2025-03-10 22:58

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Landakotskirkja fær hæsta styrkinn í úthlutun Minjastofnunar Íslands úr húsafriðunarsjóði á þessu ári eða níu milljónir króna. Næsthæsta kirkjustyrkinn hlýtur Álftaneskirkja á Mýrum fimm milljónir. 51 milljón króna fer til friðlýstra húsa og mannvirkja. Hæstu styrkina í þeim flokki, eða fjórar milljónir, Duus-hús í Keflavík, Norræna húsið og Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. 103 milljónir verða veittar til friðaðra húsa og mannvirkja. Hús Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga og Miðstræti 10 í Reykjavík þar mest, fjórar milljónir. Hæsti styrkur til húsakannana fer til rannsóknar á Íslenskum sundlaugabyggingum frá fyrri hluta 20. aldar.

Landakotskirkja fær húsafriðunarstyrk. RÚV/Ragnar Visage

Nafnalisti

  • Duus-hússkemmtistaður
  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV
  • Sigurður Pálmasonviðskiptamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 100 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.