Stjórnmál

Þingmenn Viðreisnar vilja rýmka lög um mannanöfn

Hugrún Hannesdóttir Diego

2025-03-31 06:24

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á mannanafnalögum sem miðast því hægt verði taka upp ættarnöfn í frekari mæli. Þá yrði heimild veitt til taka upp svokölluð eftirnöfn sem kenninöfn ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar er flutningsmaður frumvarpsins.

Samkvæmt því yrði meðal annars hægt taka upp nýtt kenninafn án þess eiga eiginlegt eða huglægt tilkall til sérstaks ættarnafns.

Í frumvarpinu segir fyrir því gætu legið ótal persónulegar og menningarlegar ástæður, til mynda einstaklingar vilji kenna sig við sérstakan stað, líkt og fordæmi séu fyrir með nöfn á borð við Reykfjörð eða Laxness.

Færi svo eftirnafn yrði nýtt af þremur kynslóðum samfleytt myndi það teljast sem ættarnafn og yrði fært á mannanafnaskrá.

Í frumvarpinu segir það skjóti óneitanlega skökku við meðan íslensk ættarnöfn séu bönnuð séu sum algengustu ættarnöfn á landinu af erlendum stofni.

Önnur tillaga frumvarpsins snýr heimild mannanafnanefndar til samþykkja nöfn sem óskað er eftir. Þá yrði henni heimilt samþykkja nöfn eða nafnabreytingar séu fyrir því persónulegar eða menningarlegar ástæður. Þar er nefnt sem dæmi einstaklingur vilji heiðra uppruna sinn, til dæmis með breytingu ritháttar, eða taki upp nýja lífsskoðun eða trú.

Nafnalisti

  • Jón Gnarrleikari og fyrrverandi borgarstjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 216 eindir í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 90,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,72.