Blakparið segir móttökurnar hafa verið hlýjar í köldu landi

Anna Sigrún Davíðsdóttir

2025-03-31 06:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Paula Del Olmo Gomez og Miguel Mateo Castrillo fluttu norður á Akureyri árið 2018 og hafa síðan þá verið allt í öllu í blakdeild KA. Bæði eru þau leikmenn meistaraflokks, þjálfa yngri flokka félagsins og Mateo sér um þjálfun meistaraflokks kvenna. Fyrr í mánuðinum urðu þau svo bæði bikarmeistarar með sínum liðum.

Blakdeild félagsins hefur stækkað ört í höndum Paulu og Mateo. Fjöldi iðkenda í yngri flokkum hefur fimmef ekki sexfaldast, segir Mateo. Paula segist fyrst um sinn hafa verið þjálfa tíu krakka í heildina í yngri flokkum félagsins en KA með fjölda liða í hverjum flokki.

Móttökurnar á Neskaupsstað voru hlýjar þótt kalt hafi verið

Þau fluttu frá Spáni árið 2017 þegar þeim bauðst spila fyrir Þrótt í Neskaupsstað. Þú veist þú ert fara í algjört myrkur og það er bara einn vegur í gegnum þennan , sagði bróðir Mateo við hann áður en hann ákvað flytja til landsins. Þau lýsa hins vegar góðum viðtökum í Neskaupsstað. Það var mjög góð upplifun koma, það tóku allir svo vel á móti okkur. Þetta er lítið samfélag og því er mikill samgangur milli fólks. Okkur var boðið í mat, siglingar og snjósleða. Við gerðum fjölbreytta hluti, fólk tók svo vel á móti okkur.

Það eru allir svo hlýir á þessum kalda stað.

Þeim gengur vel læra íslenskuna

Þetta gengur bara vel, ég lærði íslensku í Covid í einkakennslu. Það var mjög gott fyrir mig læra íslensku þannig. Mér líður mjög vel tala íslensku en ég er þó ekki alveg hundrað prósent ég sjálf, því það er svo erfitt tala alveg rétt. Paula starfar einnig í Naustaskóla og segir það hjálpa mikið við læra tungumálið vera í samskiptum við krakkana í skólanum. Þar hún óhrædd við gera mistök og segir nemendur og kennara hjálpsöm.

Mateo starfar sem sjúkraþjálfari og segist reyna sitt besta við tala íslensku við skjólstæðinga. Á æfingum leitast hann við tala íslensku við iðkendur.

Nafnalisti

  • Covidveginn spítali
  • Mateotvíburi
  • Miguel Mateo Castrillo
  • Paulaeinn virtasti og eftirsóttasti fyrirlesari í tækniheiminum
  • Paula Del Olmo GomezHaley Rena Hampton með 9 stig
  • Pauludóttir

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 363 eindir í 23 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 22 málsgreinar eða 95,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.