Sæki samantekt...
Trevor Milton, stofnandi vörubílaframleiðandans Nikola sem varð nýlega gjaldþrota, hefur verið náðaður af Donald Trump Bandaríkjaforseta en hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir svik.
Milton segir frá þessu á samfélagsmiðlum en hann var dæmdur árið 2023 fyrir að hafa logið að fjárfestum um tækni og getu fyrirtækisins síns.
„Í dag fékk ég fulla og skilyrðislausa náðun frá sjálfum Donald Trump. Hann hringdi persónulega í mig til að segja mér það,“ skrifar Milton á Instagram-síðu sinni.
Nafnalisti
- Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
- Nikolafyrirtækið það
- Trevor Milton
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 80 eindir í 4 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,84.