Rauða pillan verður svört

Erla Hlynsdóttir

2025-03-28 09:58

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Karlar eru hræddir við konur hlæi þeim. Konur er hræddar við karlar drepi þær. Þessi þekkta tilvitnun er eignuð Margaret Atwood, höfundi dystópísku skáldsögunnar Handmaid's Tale-Saga þernunnar. Sagan gerist í ímynduðu einræðisríki sem heitir Gilead þar sem frjósemi kvenna hefur farið mjög dvínandi og stjórnkerfið hefur búið til stétt kvenna sem kallast þernur og eru þær neyddar til verða óléttar af valdamiklum karlmönnum til ganga með barn sem síðan er alið upp af manninum og eiginkonu hans. Þær eru sum notaðar til undaneldis, og það er þeirra hlutverk í lífinu.

Atwood hefur sagt við skrif Sögu þernunnar hafi hún viljað búa til ímyndaðan heim en hann þyrfti einnig vera raunsær, allt sem gerist í sögunni væri eitthvað sem hefur þegar gerst í raun og veru. Guð er í smáatriðunum, segja þeir. Það er djöfullinn einnig, sagði Atwood í þessu samhengi.

Afnám eða takmörkun á lögmæti þungunarrofs, jafnvel þegar um er ræða nauðgun eða sifjaspell, í ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna í fyrri stjórnartíð Donalds Trump sem forseta vöktu upp sterk hughrif vegna líkinda við Sögu þernunnar og mótmæltu konur þessum lagabreytingum íklæddar rauðum kuflum, sams konar kuflum og þernurnar klæddust í vinsælum sjónvarpsþáttum sem gerðir voru eftir bókinni.

Vinsælustu sjónvarpsþættirnir í dag, Adolescence, sem sýndir eru á Netflix, geta virst nokkuð dystópískir en þeim er hins vegar ætlað endurspegla raunveruleikann í dag. Á fyrstu fjórum sýningardögunum horfðu yfir 24 milljónir manns um allan heim á þessa bresku þætti sem hefjast á því 13 ára drengur er handtekinn grunaður um hafa myrt skólasystur sína. Síðar kemur í ljós hún hafði hafnað því fara á stefnumót með honum og með ákveðnum tjáknum á samfélagsmiðlum gaf hún sterklega í skyn hann væri incel.

Öryggisógn gagnvart konum

Incel stendur fyrir Involuntary Celibacy, eða þvingað skírlífi. Þeir sem skilgreina sig sem incels eru karlmenn sem telja sig svipta rétti sínum til stunda kynlíf með konum. Þetta eru yfirleitt ungir menn sem fara á netið í leit svörum og svarið er yfirleitt vandamálið séu konur, öll þeirra vandamál séu konum kenna, segir Bjarki Þór Grönfeldt, doktor í stjórnmálafræði, sem rannsakaði incel-hreyfinguna í doktorsverkefni sínu. Samskipti þeirra á netinu fari gjarnan fram á svokölluðum incel-spjallborðum þar sem þeir ræða sín á milli um ástæður þess þeir hafi ekki náð árangri á kynferðislega sviðinu eða í samskiptum kynjanna almennt. Í samtali við RÚV á síðasta ári sagði Bjarki á þessum spjallborðum grasseri líka mikið hatur, kvenfyrirlitning og hvatning til ofbeldis. Út af fyrir sig er það eitt og sér öryggisógn, sérstaklega gagnvart konum, því þessi hugmyndafræði beinist gegn þeim, sagði Bjarki Þór, og hélt áfram: Viðhorfin sem þarna endurspeglast, viðhorfin sem eru tjáð þarna, eru hættuleg.

Þættirnir Adolesence hafa vakið bæði athygli og umtal, svo sem um eitraða karlmennsku. Það er líka einmitt það sem höfundar þáttanna vildu en annar þeirra, Jack Thorne, sagði í samtali við BBC þeir hefðu viljað þættirnir vektu umtal og breytingar. Og hann bætti við: Ég vil þeir verði sýndir í skólum, ég vil þeir verði sýndir á þingi. Það er mikilvægt því ástandið á bara eftir versna. Thorne sagðist einnig hafa ákveðinn skilning á því hvernig incel-menning gæti virkað heilandi fyrir unga drengi. Við skrifin hafi hann reynt setja sig í spor 13 ára aðalpersónunnar. Þegar hann sjálfur var unglingur upplifði hann sig sem óaðlaðandi og einmana, og segist geta ímyndað sér ef hann hefði fengið heyra möguleg ástæða fyrir þessari vanlíðan væri feminísk hugmyndafræði í samfélaginu þá hefði hann eflaust getað tengt við það, sem unglingur.

Leikarinn Stephen Graham, sem fer með hlutverk föðurins í þáttunum, er hinn höfundur þáttanna og hefur hann tjáð sig um þeir hafi viljað skoða hvað væri gerast í samfélaginu sem væri þess valdandi unglingspiltar hafa endurtekið ráðist á stelpur með hnífum.

Forsætisráðherra Bretlands, Keir Starmer, er einn þeirra sem hefur tjáð sig um Adolesence en hann horfði á þættina með fjölskyldunni; 16 ára syni og 14 ára dóttur. Hann mælti með þáttunum og sagði í framhaldinu ofbeldi sem ungir menn fremja undir áhrifum af efni sem þeir sjá á netinu hryllingur og við þurfum taka á því. Þá lýsti hann einnig yfir áhyggjum af eitraðri karlmennsku á samfélagsmiðlum.

Rauð pilla, blá pilla

Tjáknin sem unglingarnir í þáttunum nota er nokkuð sem ekki allir fullorðnir átta sig á. Eitt af því er rauð pilla. Þeir sem sáu Matrix-kvikmyndirnar á sínum tíma muna eflaust eftir því þegar aðalpersónunni var boðið velja á milli þess taka rauða eða bláa pillu. Rauða pillan myndi verða til þess hann gæti séð raunveruleikann eins og hann er, en veldi hann bláu pilluna myndi hann áfram lifa í blekkingu.

Í seinni tíð hefur rauða pillan verið tengd hugmyndafræði incels þar sem hún snýst um sjá sannleikann þegar kemur konum og kynjahlutverkum, en kenning þeirra snýst um samfélagið kúgi karla út af feminískum áherslum. Staðan þannig konur séu komnar með völdin þegar kemur kynferðislegum samskiptum en karlmenn þurfi snúa þessu aftur við, aftur völdum og verða yfirburðakarlmenn, svokallaðir alpha males.

Áhrifavaldurinn Andrew Tate er einnig nefndur í þáttunum. Nýjustu fregnir af honum eru þær hann og bróðir hans, Tristan, eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir stefna því hreinsa nafn sitt eftir hafa verið handteknir og ákærðir í Rúmeníu árið 2023 fyrir mansal og myndun skipulagðra glæpasamtaka með það markmiði misnota konur kynferðislega. Tate er með milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum þar sem hann notar ögrandi orðræðu þar sem honum er tíðrætt um styrk, ábyrgð og árangur sem margir innblástur af. Ekki síst hefur hann höfðað til ungra karlmanna sem finnst ósanngjarnt þeir séu ekki vinsælir hjá konum. Tate býður þeim einföld og skýr svör við flóknum vandamálum: Konur eru vandamálið og karlar þurfa vakna, taka stjórnina og verða alpha karlmenn.

Tate var bannaður á Twitter árið 2017 eftir hann sagði þolendur nauðgana bæru sjálfir ábyrgðina hluta: Ef þú kemur þér í þá aðstöðu vera nauðgað þá verður þú bera einhverja ábyrgð. Tate fékk aftur aðgang þegar samfélagsmiðillinn var orðinn X í eigu Elon Musk árið 2022. Hugmyndir um yfirráð karlmanna, andfemínismi og hugmyndafræði rauðu pillunnar eru einkennandi fyrir fylgjendur Tate.

Á síðasta ári voru niðurstöður rannsóknar á stafrænu kynferðisofbeldi kynntar en Nordic Digital Rights and Equality Foundation framkvæmdi rannsóknina í þremur löndum; Danmörku, Svíþjóð og Íslandi. María Rún Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá ríkislögreglustjóra, fór fyrir rannsóknarhlutanum hér á landi. Hún sagði í samtali við RÚV gerendur falli fyrst og fremst í tvo hópa, en annar þeirra skarast við incel-samfélagið, stundar kynferðislegt áreiti, sendir óumbeðnar typpamyndir og úthúðar konum á netinu.

Vistað á íslensku léni

Eitt af helstu spjallsvæðum incels er vistað á íslensku léni en nágrannalönd okkar eru ekki með slíkar síður skráðar á þjóðarlénum sínum. María Rún sagði erfitt segja til með vissu hvort á síðunni fari fram eitthvað sem geti varðað við hegningarlög. Á RÚV er haft eftir henni það hafi komið inn á borð lögreglu taka síðuna niður á grundvelli í lögum um. is-lén en það hafi ekki verið hægt þar sem til hægt nýta lagaákvæðið þurfi vera um ræða brot sem varðar minnst sex ára fangelsi. Þá þetta einnig spurning um tjáningarfrelsi.

Á umræddri síðu segir hún ætluð incelseinhleypum karlmönnum, átján ára eða eldri, sem eiga í erfiðleikum með finna lífsförunaut. Konur og hinsegin einstaklingar eru bannaðir. Þá eru einnig bannaðir þeir sem eru non-incel, en tekið er fram bannið gildi jafnvel þó viðkomandi áhugasamur um heimspeki svörtu pillunnar. Sem er í raun svartsýnni og öfgafyllri útgáfa af hugmyndafræðinni um rauðu pilluna. Það er ekki lengur nein leið út, eins og þeir sem aðhyllast rauðu pilluna sjá fyrir sér leiðina til sigurs með því gerast alpha karlmenn, heldur eru þeir búnir tapa og eru til eilífðar dæmdir til höfnunar og einmanaleika.

Til inngöngu í spjallhópinn þurfa incels gera skýra grein fyrir því hvaða reynslu þeir hafa sem geri þá incels. Þá eru einnig ákveðnar reglur sem þarf fylgja. Ein þeirra er það megi ekki birta nein gay eða LGBT skrif nema þá til gagnrýna hinseginleikann. Og bláa pillan kemur þarna við sögu en það er líka bannað skrifa í anda hugmyndafræði bláu pillunnar, sem snýst um heimurinn sanngjarn og karlar og konur eigi jöfn tækifæri þegar kemur ást og virðingu.

Incels er einnig tíðrætt um ER, sem er Elliot Rodger, ungur bandarískur karlmaður sem framdi fjöldamorð í Kaliforníu árið 2014 áður en hann framdi sjálfsvíg. Rodger skilgreindi sig sem incel og hafði lýst yfir hatri á bæði konum og Chads, þar sem nafnið Chad er eins konar samnefnari yfir karlmenn sem eru aðlaðandi og eftirsóknarverðir af konum. Þá sagði Rodger hann væri hefna sín fyrir hafa verið hafnað af konum og lýsti því yfir konum ætti vera refsað fyrir velja aðra menn. Rodger er dýrkaður í incel-menningunni og litið á hann sem píslarvott. Aðrir incels hafa síðan framið morð og svipt sig lífi, en margir þeirra lýsa því yfir á spjallborðum þeir vilji feta í fótspor ER.

Kaupendur vændis undanþágu

Á spjallborðinu er gerð undantekning þegar kemur skilgreiningunni á incel. Þeir sem borga fyrir kynlíf með konum mega vera með, og rökstuðningurinn er skortur á rómantískum tengslum það sem aðgreini þá frá venjulegum mönnum, og Chads heimsins. Konur hafni þeim algjörlega og þeir, incels, fái ekki kynlíf nema borga fyrir það. Það er annars hluti af hugmyndafræði þeirra allar konur séu hórur.

Þegar Bjarki Þór skoðaði incel-samfélagið í doktorsnáminu sagði hann það hafa komið í ljós einn sterkasti forspárþátturinn til ganga inn í þetta samfélag og þróa með sér þessar skoðanir séu samsærishugmyndir um konur: Á þessum spjallborðum grassera alls konar samsæriskenningar um það hvernig femínisminn snúist um það konur ætli sér taka yfir heiminn.

Michael Kimmel, félagsfræðidoktor sem hefur rannsakað karlmennsku og ofbeldi karla, skrifaði árið 2013 í bók sína Angry White Men: American Masculinity at an End of an Era: Þeir eru trylltir út í konurnar sem hafa hafnað þeimkonur sem, þeirra mati, þurftu áður á körlum halda, en eru menntaðar, í vinnu, með tekjur og ekki lengur háðar þeim. Þessir menn upplifa ekki bara höfnun, þeir upplifa sig úrelta.

Loksins var hún veikburða

Þrettán ára drenginn í Adolesence hafði langað bjóða stúlkunni, sem hann var síðar sakaður um myrða, út á stefnumót. Hann lét hins vegar ekki verða af því fyrr en nektarmyndum af henni hafði verið dreift meðal skólafélaganna. Þá gerði hann ráð fyrir hún væri óörugg og veikburða, og þannig ætti hann loksins sjens. Það var ekki fyrr en hún var orðin minni máttar á þennan hátt sem hann taldi hana geta viljað koma með sér á stefnumót.

Jafnrétti kynjanna virðist hræða ýmsa karlmenn, eins og þeir haldi þeir missi eitthvað af sínu við konur séu þeim jafnar. Incels lýsa gjarnan yfir hatri á valdamiklum konum þar sem þær ógna íhaldssömum hugmyndum um hlutverk kynjanna, þar sem karlinn ræður og konur eru þeim undirgefnar. Þá óttast þeir sjálfstæðar konur því þær þurfi ekki á þeim halda. Og valdamikil kona sem tekur sjálf ákvarðanir um eigið líf skuldar engum neitt, ekki heldur kynlíf. Og það er oft stærsti ótti þeirra.

Ísland hefur löngum verið talin jafnréttisparadís. Í dag er staðan þannig forsetinn er kona, forsætisráðherra er kona, biskup er kona, borgarstjóri höfuðborgarinnar er kona, ríkislögreglustjóri er kona. Raunar eru formenn allra ríkisstjórnarflokkanna konur.

staðreynd konur gegna mörgum af æðstu embættum í samfélaginu þýðir ekki endilega jafnrétti náð. Ekki frekar en lagasetning um jafnan rétt kynjanna þýði sjálfkrafa kynin séu jöfn. Þær hugmyndir sem við höfum um hlutverk kynjanna móta hegðun okkar, okkar allra.

Agnes M. Sigurðardóttir var fyrst kvenna til vera vígð til biskups á Íslandi. Í viðtali við Heimildina, þar sem hún gerði upp tíma sinn sem biskup, sagðist hún hafa mætt ýmiss konar mótlæti í embætti sem hún rekur til þess hún er kona. Ég er náttúrlega þriðja konan sem vígist til prests og fyrsta konan sem vígist til biskups í okkar kirkju. Þegar maður gengur inn í svona karlaheim þá hlýtur maður finna fyrir því maður er ekki karl. Þetta hlýtur breytast smám saman þó það gangi hægt, sagði Agnes þolinmóð, og bætti við: eru tæp 50 ár síðan kvennafrídagurinn var haldinn árið 1975 og 50 ár er ekki neitt í veraldarsögunni.

Nafnalisti

  • Agnes M. Sigurðardóttirfráfarandi biskup Íslands
  • American Masculinity
  • Andrew Tateumdeildur áhrifavaldur
  • Angry White Menbók
  • Bjarki Þór Grönfeldtvarafulltrúi SÍNE í stjórn Menntasjóðs námsmanna
  • ChadAfríkuríki
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Elliot Rodgermorðingi
  • Elon Muskforstjóri
  • End of an Era
  • Forsætisráðherra BretlandsBoris Johnson
  • Gileadbandarískt lyfjafyrirtæki
  • Handmaid's Taleþáttaröð
  • Incelmanneskja sem er pirruð yfir að geta ekki stofnað til ástar- eða kynlífssambands
  • Incelshugtak sem er notað yfir félagslega einangraða karlmenn sem eru skírlífir gegn eigin vilja
  • Involuntary Celibacy
  • Jack Thorne
  • Keir Starmerleiðtogi Verkamannaflokksins
  • LGBTskilgreining
  • Margaret Atwoodkanadískur rithöfundur
  • María Rún Bjarnadóttirverkefnisstjóri stafræns ofbeldis hjá Ríkislögreglustjóra
  • Michael Kimmelprófessor í kynja- og félagsfræði við Stony Brook háskólann í New York
  • Nordic Digital Rights and Equality Foundation
  • Sagasaga af fólki sem í upphafi sagðist vera
  • Stephen Grahambreskur leikari
  • Tristaneyja
  • Twitterbandarískur samfélagsmiðill

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 2295 eindir í 97 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 83 málsgreinar eða 85,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.