Íþróttir

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Victor Pálsson

2025-03-30 17:22

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bournemouth 1-2 Manchester City

10 Evanilson ( 21)

11 Erling Haaland ( 49)

12 Omar Marmoush ( 49)

Manchester City er komið í næstu umferð enska bikarsins eða undanúrslit eftir leik við Bournemouth í dag.

Erling Haaland stal flestum fyrirsögnum en hann bæði skoraði og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum.

Evanilson kom Bournemouth yfir í leiknum en Haaland og Omar Marmoush tryggðu City sigurinn.

Heimanenn í Bournemouth stóðu fyrir sínu í leiknum en það segja Englandsmeistararnir hafi átt sigurinn skilið.

Haaland tókst ekki klára leikinn en hann fór meiddur af velli á 61. mínútu fyrir Marmoush.

Nafnalisti

  • Erling Haalandframherji
  • Evanilsonbrasilískur framherji
  • Manchester Cityenskt úrvalsdeildarlið
  • Omar MarmoushEgypti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 112 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,84.