Viðskipti

Kynna aðgerðir sem varða um 65.000 manns

Ritstjórn mbl.is

2025-03-31 10:40

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið segir í fjármálaáætlun fyrir árin 20262030 séu stór tíðindi fyrir öryrkja og eldra fólk.

Bent er á tvær umfangsmiklar breytingar verði fjármagnaðar með áætluninni, auk kerfisbreytinga sem nýtt örorkulífeyriskerfi felur í sér.

Áætlunin markar vatnaskil fyrir öryrkja og aldraða á Íslandi. Við sýnum hér hugsjón taka betur utan um fólkið okkar er sannarlega komin til framkvæmda, er haft eftir Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í tilkynningunni.

Breytingar taka mið af hækkun launavísitölu

Þá segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kveðið á um árlegar breytingar á örorku- og ellilífeyrisgreiðslum taki framvegis mið af hækkun launavísitölu og verði aldrei minni en hækkun sem verður á verðlagi.

Þetta til stuðla því greiðslurnar fylgi betur almennri kjaraþróun á vinnumarkaði og tryggja lífeyrisþegar dragist ekki aftur úr í kaupmætti. Tekið er fram aðgerðin fjármögnuð í fjármálaáætlun.

Kjaragliðnun úr sögunni

Bent er á breytingin snerti alla sem fái greiðslur frá almannatryggingum á Íslandi, þ.e. alla sem fái örorkulífeyri, ellilífeyri eða endurhæfingarlífeyri. Það séu um 65.000 manns.

Þetta er risastórt mál og stórkostlegt sjá það verða veruleika. Kjaragliðnun almannatrygginga og launa verður með þessu loksins úr sögunni og fólk um land allt nýtur góðs af, er jafnframt haft eftir Ingu.

Þá kemur fram í fjármálaáætlun gert ráð fyrir almennt frítekjumark ellilífeyrisþega hækki í þrepum úr 36.500 kr. og upp í 60.000 kr. á mánuði. Aðgerðin einnig samkvæmt stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.

95% lífeyrisþega fái hærri greiðslur

Í dag ellilífeyrisþegi hafa 438.000 kr. í tekjur á ári án þess ellilífeyrisgreiðslur hans byrji lækka. Þegar breytingarnar verða fullu komnar til framkvæmda mun viðkomandi hins vegar geta haft 720.000 kr. í tekjur á ári án þess greiðslurnar lækki. Munurinn þarna á milli er 282.000 kr. Engu skiptir hvaðan tekjurnar koma og hvort þær eru til dæmis fjármagnstekjur, tekjur frá lífeyrissjóðum eða atvinnutekjur, segir í tilkynningunni.

Loks segir við gildistöku í haust verði greiðslukerfið einfaldað og greiðslur hækkaðar. Segir 95% lífeyrisþega muni hærri greiðslur í nýju kerfi.

Þá eru í nýja kerfinu hvatar til atvinnuþátttöku og samvinna verður aukin í endurhæfingu. Greiðslur verða samfelldar og samhæfingarteymi hafa yfirsýn yfir mál einstaklinga sem þurfa þjónustu fleiri en eins kerfis, segir jafnframt í tilkynningunni.

Nafnalisti

  • Inga Sælandformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 408 eindir í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 23 málsgreinar eða 95,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.