Sæki samantekt...
Pep Guardiola stjóri Manchester City er orðaður við starfið hjá AC Milan. Corriere della Sera segir frá þessu.
Guardiola er þó ekki líklegur til þess að hætta hjá City í sumar enda gerði hann nýjan samning á þessu tímabili.
Roberto de Zerbi er einnig nefndur til sögunnar og eru hann og Guardiola sagðir á blaði Milan.
Milan er að fara í breytingar í sumar en Guardiola er reglulega orðaður við lið á Ítalíu.
Sérgio Conceição var ráðinn þjálfari liðsins á miðju tímabili en ekkert hefur gengið og verður hann líklega rekinn í sumar.
Nafnalisti
- AC Milanítalskt knattspyrnufélag
- Corriere della Seraítalskt dagblað
- Manchester Cityenskt úrvalsdeildarlið
- Pep Guardiolaknattspyrnustjóri
- Roberto de ZerbiJose Mourinho sem gæti tekið
- Sérgio Conceiçãoþjálfari Porto
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 91 eind í 6 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,85.