Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Hörður Snævar Jónsson

2025-04-04 07:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Pep Guardiola stjóri Manchester City er orðaður við starfið hjá AC Milan. Corriere della Sera segir frá þessu.

Guardiola er þó ekki líklegur til þess hætta hjá City í sumar enda gerði hann nýjan samning á þessu tímabili.

Roberto de Zerbi er einnig nefndur til sögunnar og eru hann og Guardiola sagðir á blaði Milan.

Milan er fara í breytingar í sumar en Guardiola er reglulega orðaður við lið á Ítalíu.

Sérgio Conceição var ráðinn þjálfari liðsins á miðju tímabili en ekkert hefur gengið og verður hann líklega rekinn í sumar.

Nafnalisti

  • AC Milanítalskt knattspyrnufélag
  • Corriere della Seraítalskt dagblað
  • Manchester Cityenskt úrvalsdeildarlið
  • Pep Guardiolaknattspyrnustjóri
  • Roberto de ZerbiJose Mourinho sem gæti tekið
  • Sérgio Conceiçãoþjálfari Porto

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 91 eind í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,85.