„Aðför að undirstöðuatvinnugrein“

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 13:37

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Verði frumvarp Hönnu Katrínar Friðrikssonar atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalds lögum mun virkur tekjuskattur fyrirtækja sem stunda fiskveiðar verða 76%. Virkur tekjuskattur þeirra í dag er 58% en annarra fyrirtækja er 38%.

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, vekur athygli á þessu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Það er augljóst slík ofurskattlagning er ekki til þess fallin hvetja framtakssama einstaklinga til þess fjárfesta í atvinnugreininni en það sem er verra er slík ofurskattlagning hefur fælingarmátt þegar kemur fjárfestingu í atvinnulífinu í heild sinni. Ríkisstjórnin hefur búið til nýtt óvissuálag þegar kemur verðmætasköpun, sem mun fylgja henni út kjörtímabilið, skrifar hún.

Þá sakar Sigríður Margrét ríkisstjórnina um aðför undirstöðuatvinnugrein landsins sem búi við þrengri rekstrarskilyrði en aðrar greinar. Húns egir það gerast á tímum þegar aðstæður kalla á leiðtogar á öllum sviðum blási framtakssömu fólki baráttuanda í brjóst með sýn um aukna hagsæld og tækifæri fyrir Ísland á alþjóðavettvangi.

Mála greinina sem óvin þjóðar

Sigríður Margrét segir ríkisstjórnina hafa rætt um sjávarútveginn með slíkum hætti það gefi til kynna greinin óvinur þjóðarinnar.

Atvinnuvegaráðherra hefur sagt greinin mali gull og skrifað grein um sjávarútveg með tilvísun í leikna sjónvarpsseríu, auk þess sem látið hefur verið því liggja arður úr greininni notaður til þess kaupa upp Ísland. Slíkar yfirlýsingar eru til þess fallnar skapa þau hughrif, ranglega, íslenskur sjávarútvegur óvinur þjóðarinnar og réttlæta aðför rekstrarskilyrðum greinarinnar.

Hún bendir á um átta þúsund starfa í íslenskum sjávarútvegi og atvinnugreinin sem greiði hæstu launin á landinu, auk þess sem hún beri mesta launakostnað allra greina.

Þannig hefur það verið eins langt aftur og tölur Hagstofu , þó svo aðrar greinar standi fyrir fleiri störfum. Launakostnaður sjávarútvegsfyrirtækja stendur undir ráðstöfunartekjum fólks, velferðarkerfum í gegnum skatta, ævisparnaði þeirra sem starfa í greininni í gegnum lífeyrissjóðina og tryggingum sem grípa fólk þegar á þarf halda hvort sem er í veikindum, atvinnuleysi eða fæðingarorlofi, segir í grein Sigríðar Margrétar.

Greinina lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nafnalisti

  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Sigríður Margrét Oddsdóttirframkvæmdastjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 373 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.