Segist ekki slá vopnahlé út af borðinu

Ritstjórn mbl.is

2025-03-13 16:29

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vladimír Pútín kveðst ekki slá út af borðinu tillögu Bandaríkjanna um vopnahlé, sem Úkraínumenn hafa þegar samþykkt. Hann segir þó enn fjölda spurninga ósvarað og leysa þurfi alvarleg mál.

Þetta kom fram á blaðamannafundi fyrir stundu. Sagði Pútín til friði þyrfti jafnframt ráðast rótum átakanna.

Stríðið hófst í febrúar fyrir þremur árum þegar rússneski herinn réðst inn í Úkraínu.

Pútín var spurður hvort hann teldi stjórnvöld Úkraínu reiðubúin fyrir vopnahlé og hvort Bandaríkin hefðu upplýst hann.

Þakkaði Trump fyrir áhugann

Byrjaði hann þá á þakka Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir hafa einbeitt sér svo mjög því fram samkomulagi í Úkraínu.

Sagði hann Rússland sammála tillögunni vopnahléi en það þyrfti leiða langvarandi friði.

Við erum sammála tillögunni um hætta átökum, en það þyrfti hafa í för með sér frið til frambúðar og fjarlægja undirliggjandi rætur þessarar krísu, sagði forsetinn.

Kvaðst hann sannfærður um Úkraína hefði ítrekað átt biðja Bandaríkin um fund, eins og þann sem er nýlokið í Sádi-Arabíu, þegar litið er til stöðunnar í átökunum.

Hver mun gefa skipanir um hætta átökunum, og hvers virði verða þær skipanir? spurði Pútín.

Kannski símtal við Trump

Spurði hann einnig hver myndi ákveða hvar brotið hefði verið gegn mögulegu samkomulagi um vopnahlé á 2000 kílómetra langri línu, og vísaði þá líkindum til víglínunnar eða landamæra ríkjanna.

Öll þessi mál þurfa báðar hliðar grandskoða, sagði hann.

Bætti Pútín við hann teldi Rússa þurfa semja við bandaríska kollega okkar og félaga, og mögulega eiga símtal við Trump.

Hugmyndin um enda þessa deilu með friðsamlegum hætti, við styðjum hana.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Vladimír Pútínforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 312 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 82,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,68.