Menning og listir

„Ég ætla ekki að ljúga, þetta var frekar epískt“

Anna María Björnsdóttir

2025-03-29 07:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Segja það hafi komið Kötlu Njálsdóttur í opna skjöldu þegar hún hlaut Edduverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í vikunni sem leið. Hún hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína, bæði í sjónvarpi og kvikmyndum og eru þetta hennar fyrstu verðlaun. Katla er þó ekki enn útskrifuð úr leiklistarnámi sínu við LHÍ.

Katla rifjaði upp kvöldið í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 og fór yfir leið sína í leiklistina.

Heyrði nafnið sitt kallað og panikkaði

Í ræðu sinni þakkaði hún Rúnari Rúnarssyni, leikstjóra Ljósbrots, fyrir vera snillingur og Elínu Hall, sem hún kallaði sálufélaga sinn í listum og lífi, fyrir vera besti mótleikarinn. Einnig tileinkaði hún verðlaunin föður sínum. Morgundagurinn væri ekki sjálfsagður, það megi læra af bæði föður hennar og myndinni Ljósbrot. Knúsum fólkið okkar, bætti hún við.

Í ræðunni lét hún það skýrt í ljós hún hefði ekki búist við verðlaunin, enda hefði hún verið undirbúa allt aðra innkomu fyrir kvöldið. Þetta var svo afskaplega vel skipulagt hjá þeim allir sem voru fara vera með einhverja innkomu voru látnir bíða á bak við áður en útsendingin byrjaði. Þær Elín áttu nefnilega kynna Ljósbrot og voru æfa textann sinn.

Fyrst þetta er fyrsti flokkurinn og fyrst ég er látin koma hingað svona snemma þá er ég 100 prósent ekki fara vinna þetta. Þau eru bara fara geyma mig hérna hvort eð er, hugsaði hún með sér og beið sallaróleg eftir stíga á svið nokkru síðar. Ég var bara í sakleysi mínu fara yfir textann minn. Svo segir Gísli nafnið mitt og ég panikka.

Það er svo erfitt hlusta á þetta aftur því, eins og ég sagði þarna, djöfull er þetta vandræðalegt. Ég stend enn við það núna.

Þetta var frekar epískt

Katla svarar því játandi henni hafi þótt gaman vinna til verðlauna. Ég ætla ekki ljúga. Þetta var frekar epískt. Ég var líka svo dugleg, ég hélt aftur af mér allt kvöldið. Svo fór ég heim gráta, bætir hún við. Ég grét í bílnum, þá kom það. Ég var of fínt máluð fyrir hitt.

Katla er á lokaári leiklistarnámsins og tók styttuna með sér í skólann daginn eftir verðlaunaathöfnina. Svona eins og börn gera á leikskóla þegar þau nýjan hlut og ætla sýna vinum sínum. Bekkurinn hennar fagnaði með henni.

Ég á náttúrulega besta bekk í heimi þannig þau gerðu ekkert nema halda með mér. Um þessar mundir eru þau æfa söngleikinn Leg eftir Hugleik Dagsson og Flís sem sýndur verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í lok maí.

Laug um kvef og kom ekki upp orði í prufum sem barn

Leiklistin líklega alltaf fyrir Kötlu sem lýsir sér sem stjórnsömum og frekum krakka. Ég leikstýrði vinkonum mínum alltaf. Ég var alltaf búa til leiksýningar heima hjá vinkonum mínum og var leikstjóri og aðalhlutverk og höfundur. Ég var svona proper óþolandi.

Hún hafi þó ekki leikið í leikritum sem krakki því alltaf þegar hún fór í prufur þá missti hún kjarkinn. Ég fór í prufur fyrir Galdrakarlinn í Oz, mætti og um leið og ég átti syngja þá laug ég því ég væri með streptókokka. Ég fór líka í prufur fyrir Óvita og þorði ekki segja orð.

Hún hafi ekki þorað fyrr en seinna, þegar móðir hennar auglýsingu í blaðinu um opnar prufur fyrir kvikmyndina Hjartastein og skráði hana. Þá byrjaði ballið.

Hún hafi einmitt hitt Kristínu Leu Sigríðardóttur sem var yfir inntökuprufunum á Edduverðlaunum. Það var æðislegt. Hún sagðist hafa tárast yfir því þegar ég vann því það markaði svolítið upphafið á mínum ferli, Hjartasteinn. Þannig það var svolítið fallegt tala við hana um þetta. Hún hafi líka fengið skilaboð morguninn eftir frá fyrsta leiklistarkennaranum sínum, Vigdísi Másdóttur. Það var rosalega sætt.

Katla með Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem afhenti henni verðlaunin. Aðsend/Olaf Hannesson

Átti lítið eftir þegar tökur kláruðust og grískur harmleikur tók við

Ljósbrot fjallar um vinahóp sem upplifir missi sem breytir lífi þeirra á svipstundu. Elín Hall, sem fer með aðalhlutverkið og hlaut fyrir það Edduverðlaunin, hefur áður greint frá því tökurnar hafi verið mjög erfið reynsla.

Ég get alveg tekið undir það með henni, segir Katla. Hún var auðvitað miklu fleiri daga en ég í tökum þannig ég get eiginlega ekki ímyndað mér hvernig hún stendur eftir þetta. Það var alveg nóg fyrir mig vera helminginn af þeim tökudögum sem hún var.

Ég ætla ekkert ljúga, þetta var mjög erfitt og myndin elti mig alveg í smá tíma.

Í lok tökutímans hafi Katla verið byrjuð í skólanum aftur þegar bekkurinn var setja upp grískan harmleik. Sem er auðvitað það þyngsta sem þú getur gert í leikhúsi. fara úr því yfir í þetta, ég átti lítið eftir þegar það kláraðist allt saman.

Þarf muna fara aftur í skelina sína

Á þessum tíma hafi meðleikari hennar, Mikael Kaaber-sem einnig var tilnefndur fyrir leik sinn í Ljósbroti, verið enn í leiklistarnáminu og gátu þau farið saman í hádegismat og rætt saman um hve lítil þau væru í sér.

Katla minnist orða Halldóru Geirharðsdóttur leikkonu þegar þau voru í inntökurprófum fyrir námið. Hún sagði, sem var mjög fallegt, við værum humar sem fer úr skelinni okkar. Við þurfum svolítið muna eftir því fara aftur í skelina þegar við erum búin leika-loka skúffunni sem við erum búin opna. Ég átti alveg smá erfitt með það, ég gleymdi því svolítið.

Hún segist þó hafa lært af reynslunni og ætli reyna huga betur sér sjálfri næst þegar hún takist á við þung verkefni.

Aðsend/Olaf Hannesson

Dreymir um gera bæði

Katla hóf feril sinn á hvíta tjaldinu og hefur látið til sín taka fyrir framan myndavélina. Ég var alltaf á því kvikmyndir og sjónvarp, leika fyrir framan myndavélar væri meira fyrir mig, segir Katla en í dag hefur henni snúist hugur.

Þetta er lúmskt einelti, það er það sem þetta er. Þetta er eins og velja á milli barnanna sinna, segir hún og hlær. Eftir hún byrjaði í leiklistarnáminu við Listaháskóla Íslands sem einblínir á sviðslistir og leikhús hefur hún fallið gjörsamlega fyrir þeim miðli.

Ég er orðin ástfangin af leikhúsinu eftir námið. Hún fari mikið í leikhús og undanfarin þrjú ár fer hún á hverju ári í mars til London til sjá leiksýningar. Ég elska þetta. Mig dreymir um fara í leikhúsið. Draumurinn er gera bæði.

Hún hafi einnig mjög gaman af því skrifa sjálf, hvort sem það fyrir leikhús eða skjáinn, og langar þreifa fyrir sér í þeim efnum. Og líka syngja meira, hér og þar og alls staðar. Ég er ekki í neinu nema forréttindastöðu.

Rætt var við Kötlu Njálsdóttur í Síðdegisútvarpinu á Rás 2. Viðtalið er í spilaranum hér fyrir ofan.

Nafnalisti

  • Elín Halltónlistarkona
  • Galdrakarlinn í Ozkvikmynd
  • GísliÞorgeir Kristjánsson
  • Halldóra Geirharðsdóttirleikkona
  • Hugleikur Dagssongrínisti
  • Katla Njálsdóttirungstirni
  • Kristín Lea Sigríðardóttireini starfandi nándarþjálfinn
  • Kristín Þóra Haraldsdóttirleikkona
  • LHÍskammstöfun
  • Mikael Kaaberleikari
  • Olaf Hannesson
  • Rúnar Rúnarssonleikstjóri
  • Vigdís Másdóttirkynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1280 eindir í 83 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 70 málsgreinar eða 84,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.