Slys og lögreglumál

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Ritstjórn DV

2025-03-31 14:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Holtsós á öðrum tímanum í dag.

Í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram viðbragðsaðilar séu á vettvangi og er Suðurlandsvegur lokaður á meðan vettvangsvinna stendur yfir.

Tildrög slyssins eru í óljós og þá liggja ekki fyrir upplýsingar um hvort fleiri en einn hafi slasast.

Nafnalisti

    Svipaðar greinar

    Tölfræði

    • Textinn inniheldur 53 eindir í 3 málsgreinum.
    • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
    • Margræðnistuðull var 1,50.