Viðskipti

Stefna að stofnun inn­viðafélags ríkisins

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-31 14:13

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ríkisstjórnin stefnir því koma á fót innviðafélagi sem myndi sjá um fjármögnun stærri samgönguframkvæmda, s.s. vegna jarðganga og sambærilegra flýtiframkvæmda. Kristrún Frostadóttir greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu.

Það eru áform sem verður ráðist í strax á þessu ári stofna innviðafélag eða ríkisaðila sem heldur utan um stórar innviðaframkvæmdir; jarðgöng, brúarsmíði og -gerð, stórar framkvæmdir í vegakerfinu. Þar ætlum við búa til félag þar sem lífeyrissjóðirnir og stórir stofnanafjárfestar geta komið . Þetta er eitthvað sem verður sett í forgang núna strax, sagði Kristrún.

Hún sagði allt verði gert sem hægt er gera til virkja lífeyrissjóði í þessum efnum.

Kristrún setti einnig áform ríkisstjórnarinnar um aukna gjaldheimtu í sjávarútvegi og ferðaþjónustu við fjárfestingar í innviðum, þar á meðal vegakerfinu. Hún sagði ekki hafi tekist fjárfesta nægilega í stórum innviðum þrátt fyrir við séum rík þjóð.

Þess vegna höfum við talað um þessa leiðréttingu á viðbótarveiðigjöldum sem fer nær óskipt, upphæð, strax á næsta ári, 7 milljarðar, til þess styrkja vegakerfi landsins. Árið 2028 er þessi upphæð komin upp í 9 milljarða. Við höfum bara sagt það við ætlum nýta ígildi þessa fjármagns beint í vegakerfið, sagði Kristrún og nefndi einnig áformaða aðgangsstýringu í ferðaþjónustu í þessum efnum.

Yrði mikil breyting

Í fjármálaáætlun fyrir 20262030 er fjallar nánar um áform um innviðafélag og tilgreint hér ræða fyrirmynd frá nágrannalöndum sem sum hafi stofnað sérstakt slíkt félag eða ríkisaðila sem sér um fjármögnun stærri samgönguframkvæmda .

Væri ráðist í stofnun félags um stærri samgönguframkvæmdir er um ræða mikla breytingu á utanumhaldi um slíkar framkvæmdir. Mikilvægt er víðtæk umræða eigi sér stað um þessar hugmyndir með samráði á vettvangi stjórnmálanna, segir í fjármálaáætluninni.

Fram kemur umgjörð um fjármögnun, framkvæmd og rekstur umferðarmannvirkja sem falla undir fyrirkomulag af þessu tagi þurfi skilgreina vel með fjárhagslega sjálfbærni leiðarljósi enda yrði fjármögnun utan A 1-hluta fjárlaga.

Slíku innviðafélagi mætti leggja til eigið frá ríkinu, t.a.m. í formi fyrirliggjandi samgönguinnviða til búa til tekjustreymi sem nýtt yrði til ráðast í arðsamar nýframkvæmdir og uppfærslu á eldri innviðum.

Mögulegt væri veita slíkum aðila heimildir til lántöku, þar sem framtíðartekjustreymi af samgönguinnviðum yrði veðsett til fjármagna arðbærar fjárfestingar í nýjum samgönguinnviðum en þó þannig það valdi ekki óásættanlegri áhættu fyrir ríkissjóð.

Þannig mætti t.a.m. hvetja til aukinnar aðkomu lífeyrissjóða og annarra fjárfestingarsjóða innviðafjárfestingum. Þar sem um ríkisaðila væri ræða myndi þó áhætta af afkomu verkefna slíks innviðafélags liggja hjá ríkissjóði, segir í fjármálaáætlun.

Endurskoða lög um PPP verkefni

Samhliða ofangreindu þyrfti ráðast í endurskoðun á lögum um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir til mögulegt verði koma á árangursríku samstarfi milli ríkis, lífeyrissjóða og einkaaðila við innviðauppbyggingu.

Meginmarkmiðið með samvinnuverkefnum flýta fjárhagslega sjálfbærum framkvæmdum með aðkomu einkaaðila ásamt því yfirfæra áhættu af byggingu og rekstri slíkra fjárfestinga frá ríkinu.

Stærstu óvissuþættirnir við mat á því hvort verkefni teljist sjálfbært lúta umferðarmagni og greiðsluvilja auk óvissu um endanlegan kostnað, einkum þegar kemur jarðgangagerð.

Í þeim tilvikum þar sem mikil óvissa er um tekjur af veggjöldum, eða ljóst slíkar tekjur standa ekki með beinum hætti undir fjárfestingunni, er nauðsynlegt meta hvort bjóða eigi blandaða fjármögnunarleið með skuggagjöldum frá ríkinu sem miðast við tiltekna lágmarksumferð eða fastar reiðugreiðslur til einkaaðili reiðubúinn taka þá áhættu sem felst í því byggja og reka mannvirkið yfir tiltekinn tíma, segir í fjármálaáætlun.

Nafnalisti

  • A 1spennustöð
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • PPPPublic Private Partnership

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 633 eindir í 25 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 24 málsgreinar eða 96,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.