Stjórnmál

Borgin fetar í fótspor ríkisstjórnarinnar – biður um sparnaðarráð

Aðalsteinn Kjartansson

2025-04-02 10:46

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Borgarstjórn samþykkti í gær tillögu meirihlutans um biðja starfsfólk og íbúa borgarinnar um tillögur, ábendingar, sjónarmið og álit á því hvernig betur megi nýta tíma og fjármagn borgarinnar.

Þetta er samskonar leið og ríkisstjórnin fór í byrjun árs, þegar mörg þúsund hugmyndir söfnuðust um hvernig spara mætti í rekstri ríkisins. Sérstakur hópur var skipaður til fara yfir tillögurnar og voru niðurstöður hans kynntar í byrjun mars.

Borgin ætlar skipa eigin hóp til fara yfir tillögurnar, sem íbúar og starfsmenn geta sent inn í gegnum samráðsgátt Reykjavíkur. Tekið er fram í tilkynningu Reykjavíkurborgar enginn kostnaður annar en tími starfsmanna borgarinnar falli til.

Tillagan var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær og greiddu fulltrúar meirihlutaflokkannaSamfylkingar, Vinstri grænna, Sósíalista, Flokks fólksins og Píratameð tillögunni auk fulltrúa Framsóknarflokks og Viðreisnar. Sjálfstæðismenn sátu hjá.

Engin takmörk eru sett á lengd álita en mikilvægt er þau séu

Skráðu þig inn til lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.

Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang

Leiðbeiningar nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.

Nafnalisti

  • Facebook Innskrá

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 213 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 92,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.