Stjórnmál

Inga: „Óþarfa áhyggjur“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-20 13:59

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir úrræði muni taka við þeim einstaklingum í kjölfar þess geðendurhæfingarúrræðinu Janusi verður lokað í sumar. Ekkert af þessum ungmennum mun verða þjónustulaust þegar þessum samningi lýkur við Janus, sagði Inga í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Það tók Jens Garðar Helgason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, málið upp er hann segir það þyngra en tárum taki horfa upp á ungt fólk sem glímir við fjölþætt geðræn vandamál missa úrræði á borð við Janus endurhæfingu og þá lífsbjörg sem slíku úrræði fylgi.

Janus endurhæfing neyðist til loka dyrum sínum 1. júní næstkomandi vegna þess stjórnvöld hafa sagt upp samningi við úrræðið. Unga fólkið missir þannig aðgengi sitt einstaklingsmiðaðri geðendurhæfingu undir handleiðslu sérhæfðra fagaðila. Þetta eru einstaklingar sem kerfið hefur þegar brugðist. Foreldrar og aðstandendur hafa lýst yfir þungum áhyggjum og benda á mörg þessara ungmenna hafi ekki á annan stað leita og þegar hafa hátt í 2.400 manns skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um hverfa frá þessari ákvörðun.

Hvernig getur ráðherra horft upp á þetta?

Ætlar ríkisstjórnin svipta Janus endurhæfingu rekstrargrundvelli sínum og skilja unga viðkvæma einstaklinga eftir í lausu lofti?

Virðulegi forseti. Hvernig getur ráðherra horft upp á þetta án þess grípa inn í, spurði Jens.

Óþarfa áhyggjur

Inga kvaðst skilja þær áhyggjur sem hafi komið fram. Staðreyndin væri þó þær væru óþarfar vegna þess það mun aldrei koma til þess þessir einstaklingar sem þurfa á hjálp halda muni falla á milli skips og bryggju, vegna þess hér er unnið nýjum úrræðum. Það er VIRK starfsendurhæfingarsjóður sem greiðir 75% hlutinn til Janusar og það er VIRK starfsendurhæfingarsjóður sem sagði upp þeim samningum. Það er heilbrigðisráðuneytið sem hefur með þessi mál gera, umfram mig, hvað lýtur starfsendurhæfingunni en ég mun ekki láta mitt eftir liggja koma til móts við tryggja þessir ungu einstaklingar sem nauðsynlega þurfa á hjálp halda, og það dreg ég enga fjöður yfir, fái þá hjálp sem þeir þurfa á halda, sagði Inga.

Hún bætti við hvað Janus varðaði sérstaklega þá hefði það ekki verið á hennar borði.

Ég ítreka 75% af samningnum hefur verið á höndum VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og heilbrigðisráðuneytið hefur með hitt gera. En ekkert af þessum ungmennum mun verða þjónustulaust þegar þessum samningi lýkur við Janus, það er hins vegar það sem ég treysti mér til þess heita.

Skammur tími til stefnu

Jens þakkaði Ingu fyrir svarið en benti á það væri skammur tími til stefnu. Hann spurði hvernig ætti tryggja þjónustuna við einstaklingana.

Það eina sem liggur fyrir er til stendur ráðast í vinnu við leita leiða á næstu mánuðum. Núna er mars og 1. júní er bara eftir nokkra mánuði.

Frú forseti. Fyrirsjáanleiki og samfella í þjónustu er lágmarkskrafa. Því spyr ég hæstvirtan ráðherra hvort hún tilbúin koma hér upp í pontu og ábyrgjast það hér og enginn muni falla milli skips og bryggju við þær breytingar sem yfirvofandi eru á endurhæfingu ungs fólks.

Algjört leyndarmál

Ég ítreka það mun verða á borði heilbrigðisráðherra fylgja því eftir með VIRK starfsendurhæfingarsjóði. Ég veit þegar er verið leita leiða, þegar er verið leita lausna. Það er ýmislegt sem við höfum verið með og sviðsmyndir sem við höfum verið leggja á borðið, og ég hef fengið segja mínar skoðanir hvað það varðar og koma með mínar hugmyndir mjög svo góðum leiðum til þess taka utan um þetta unga fólk. Ég nefni sérstaklega, bara svo ég segi það , það er auðvitað algjört leyndarmál og enginn vita af því, þannig ég treysti því háttvirtur þingmaður hafi það bara hjá sér, ég hef mjög mikinn augastað á Reykjalundi og því góða starfi sem þar hefur verið, sagði Inga.

Nafnalisti

  • Inga Sælandformaður
  • JanusDaði Smárason
  • Jens Garðar Helgasonframkvæmdastjóri Laxa fiskeldis

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 709 eindir í 32 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 28 málsgreinar eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.