Stjórnmál

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Ritstjórn DV

2025-03-07 16:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fyrrverandi ráðherrar Samfylkingarinnar eru ekki ánægðir með skrif blaðamannsins Björns Þorlákssonar þar sem hann gagnrýndi fyrstu mánuðina hjá nýrri ríkisstjórn.

Björn, sem starfar fyrir Samstöðina, skrifaði pistil í gær þar sem hann sagðist ekki sjá betur en ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur væri umkomulaus, ef ekki vonlaus.

Ráðherrar stjórnarinnar virðast dularfull blanda af barnalegu fólki sem finnst allt merkilegt sem það gerir sjálft og liði sem fer alltaf tala um loftkennd afrek í framtíðinni þegar spurt er um gjörðir dagsins í dag, sagði Björn sem skipaði sjálfur 3. sætið á lista Flokks fólksins í Reykjavík norður og náði kjöri sem varaþingmaður.

Hann sagði síðan úr flokknum í janúarmánuði þar sem hann sagðist vilja einbeita sér blaðamennskunni.

Sama úldna skálin

Björn taldi upp ýmislegt í pistli sínum sem hann telur hefði mátt fara betur og spurði hvers vegna stjórnin sýni ekki meiri hugdirfsku í hinum ýmsu málum.

Kjósendur þessara þriggja flokka vildu meiri jöfnuð, meiri auðmýkt, víðari heimssýn og meiri væntumþykju gagnvart þeim sem standa höllum fæti. Kjósendur vildu ráðist yrði gegn fákeppni, kjósendur fyrirlitu íslensku bankana sem hafa misst alla samfélagslega ábyrgð, kjósendur vildu breytta efnahagsstefnu, kjósendur sættu sig ekki við 20 Íslendingar eigi allt landið og miðin, kjósendur báðu um hugdirfsku. Kjósendur hafa ekki beðið um hlutlausri friðlausri þjóð með engan her skuli att út í allar skyldur stórþjóða.

Hann nefnir svo Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hafi fengið tækifæri til fækka hæstaréttardómurum.

Ef ráðherra hefði notað tækifærið til sýna sliguðum og skattpíndum almenningi sem horfir daglega á sóun fjármuna allt í kring í efsta lagi, trúverðugleiki fylgi títtnefndu hagræðingarsamráði, þá væri almenningur kannski upplifa þótt ekki væri nema örlitla von um eitthvað hefði raunverulega breyst. Í stað þess upplifa sama graut í sömu skál. Sömu úldnu skálinni, sagði hann og lét því liggja stjórnin óttist hina freku og voldugu.

Barnaskapur og ótímabær dómur

Össur Skarphéðinsson, sem var þingmaður lengi og ráðherra um nokkurra ára skeið, gagnrýndi skrif Björns.

Hissa sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap. Hvað eru liðnar margar vikur fra því lyklavöld færðust? 810? Og haukar Samstöðvar skilja ekkert í ekki er búið uppfylla kosningaloforðin! Greinilegt þar geta menn ekki beðið blóðnátta, sagði hann.

Annar fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, tók í svipaðan streng.

er hátt reitt til höggs og ótímabær dómur felldur. Þau hafa ekki enn setið í 3 mánuði í ríkisstjórn og útilokað dæma af verkum þeirra sem eru rétt hefjast. Vitaskuld er eitt og annað sagt sem hefði verið ósagt, eða öðruvísi. Fólk er fóta sig hratt á nýju sviði það sem ljósin skína skært, sagði Björgvin og bætti við stjórnin hefði farið vel af stað, hans mati, og lagt mikið upp úr því standa við helstu kosningaloforð.

Mörg fyrirheitanna koma fram þegar líður á kjörtímabilið. Til dæmis kosning um framhald viðræðna við ESB. Það mál sem td ræður atkvæði mínu þegar ég kýs til Alþingis. Stjórnarflokkarnir hafa alla burði til standa sig vel og stjórna í þágu almannahagsmunaí stað linnulítilla sérhagsmunagæslu ráðandi afla mest allan lýðveldistímann. Þær eru skörungar sem fara fyrir stjórninnitreysti þeim til góðra verka.

Nafnalisti

  • Björgvin G. Sigurðssonþáverandi viðskiptaráðherra
  • Björn Þorlákssonfyrrverandi upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Össur Skarphéðinssonþingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 591 eind í 30 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 25 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.