Beint: Öryggismál á Íslandi

Ritstjórn mbl.is

2025-03-27 08:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Embætti ríkislögreglustjóra stendur fyrir ráðstefnu um öryggis- og varnarmál í dag en hún hefst kl. 9.00 og stendur til kl. 12.05 á Hótel Natura í Reykjavík.

Fundarstjóri verður Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn og yfirmaður öryggis- og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra, sem kynnir greiningu á núverandi stöðu.

Hægt verður fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan.

Dagskrá:

8.309.00 Skráning og morgunkaffi

9.009.15 Setning og kynning á dagskrá

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra

9.159.50 Öryggisáskoranir á Íslandi: Stöðumat greiningardeildar ríkislögreglustjóra

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn og yfirmaður öryggis- og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra kynnir greiningu á núverandi stöðu

9.5010.40 Panelumræður um stöðumatið

Víðir Reynisson, formaður AMEN og þingmaður leiðir umræður

Í panel verða: Björn Bjarnason, fv. dómsmálaráðherra og þingmaður, Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, og Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs hjá embætti ríkislögreglustjóra

Spurningar úr sal

10.40-11.00 Hlé með kaffi

11.00-11.15 Netárásir á opinberar stofnanir: Lærdómur af málum innanlands

Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS

11.1511.30 Varnarmálaskrifstofa: Hlutverk og sýn

Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins

11.3011.45 Eftirlit og varnartengd verkefni Landhelgisgæslunnar

Auðunn Friðrik Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar

11.4512.00 Almannavarnir: Líklegar áskoranir 20252030

Runólfur Þórhallsson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra

12.00-12.05 Lokaorð og þakkir

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri

Nafnalisti

  • Auðunn Friðrik Kristinssonverkefnastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunar
  • Björn Bjarnasonfyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins
  • CERT-ISnetöryggissveit
  • Guðmundur Arnar Sigmundssonsviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS
  • Hlérfjárfestingafélag
  • Jónas G. Allanssonskrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu
  • Karl Steinar Valssonyfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra
  • Pia Hanssonforstöðumaður Alþjóðamálastofnunar
  • Rannveig Þórisdóttirsviðsstjóri þjónustusviðs ríkislögreglustjóra
  • Runólfur Þórhallssonaðstoðaryfirlögregluþjónn
  • Sigríður Björk Guðjónsdóttirþáverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
  • Víðir Reynissonyfirlögregluþjónn almannavarna
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 211 eind í 25 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 76,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.