Sæki samantekt...
Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.
Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti á dögunum að Orri Steinn Óskarsson væri nýr fyrirliði liðsins. Tekur hann við bandinu af Aroni Einari Gunnarssyni.
Please enable JavaScript [[play-sharp-fill
„Þetta kom mér á óvart en er að mörgu leyti skiljanlegt líka. Hann er að rétta yngri kynslóðinni lyklana og velur mjög ungan fyrirliða. Orri gæti orðið fyrirliði næstu 10–15 ári ef hann stendur sig vel í þessu hlutverki,“ sagði Magnús um málið í þættinum.
„Aron hefur verið frábær fyrirliði undanfarin ár en það kemur að því að hann verði ekki lengur í þessu liði og hann er að undirbúa það.“
Umræðan í heild er í spilaranum.
Nafnalisti
- Arnar Gunnlaugssonþjálfari
- Aron Einar GunnarssonFyrirliði
- Helgi Fannar Sigurðssonþáttastjórnandi
- Hrafnkell Freyr Ágústssonsérfræðingur
- Magnús Már Einarssonritstjóri Fótbolta. net
- Orri Steinn Óskarssonframherji
- Pleasevinnuheiti
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 137 eindir í 9 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
- Margræðnistuðull var 1,52.