Ákvörðunin hafi komið á óvart - „Hann er að undirbúa það“

433

2025-03-15 10:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti á dögunum Orri Steinn Óskarsson væri nýr fyrirliði liðsins. Tekur hann við bandinu af Aroni Einari Gunnarssyni.

Please enable JavaScript [[play-sharp-fill

Þetta kom mér á óvart en er mörgu leyti skiljanlegt líka. Hann er rétta yngri kynslóðinni lyklana og velur mjög ungan fyrirliða. Orri gæti orðið fyrirliði næstu 1015 ári ef hann stendur sig vel í þessu hlutverki, sagði Magnús um málið í þættinum.

Aron hefur verið frábær fyrirliði undanfarin ár en það kemur því hann verði ekki lengur í þessu liði og hann er undirbúa það.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Nafnalisti

  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Aron Einar GunnarssonFyrirliði
  • Helgi Fannar Sigurðssonþáttastjórnandi
  • Hrafnkell Freyr Ágústssonsérfræðingur
  • Magnús Már Einarssonritstjóri Fótbolta. net
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Pleasevinnuheiti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 137 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,52.