Sið­ferði stjórn­málanna

Helgi Áss Grétarsson

2025-03-23 17:32

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Einkalíf þeirra sem taka þátt í íslenskum stjórnmálum kemur almenningi jafnan ekki við. um slíkt einkalíf fjallað á opinberum vettvangi er lágmark staðreyndir, sem jafnvel auðvelt er leita uppi á netinu, séu rétt fram settar.

Þetta er hér tekið fram vegna ítrekaðra rangfærslna sem settar voru fram í sjónvarpsfréttum RÚV sl. fimmtudagskvöld um málefni fráfarandi mennta- og barnamálaráðherra, Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Auðvelt var koma í veg fyrir þessa villandi upplýsingagjöf með því skoða æviágrip ráðherrans á alþingisvefnum og fletta upp í Íslendingabók ásamt því rýna í gömul lagasöfn.

Við hvað er átt?

Það er staðreynd á 9. áratug 20. aldar urðu einstaklingar sjálfráða 16 ára og svokallaður samræðisaldur var þá 14 ára. Lagareglur um þetta efni höfðu verið lengi í gildi.

Í júní 1990 fæddi Ásthildur Lóa, þá 23 ára, barn. Á þeim tímapunkti var barnsfaðirinn hér um bil 17 ára. Hvorki við getnað við fæðingu var faðirinn barn í skilningi þágildandi laga. Þess fyrir utan var algengt á þessum árum Íslendingar eignuðust börn sín ungir.

segja Ásthildur Lóa hafi eignast barn með barni er lágkúruleg orðræða.

Þessu til viðbótar er ósannað Ásthildur Lóa hafi sem ung kona á þessum tíma verið í nokkurs konar leiðbeinendahlutverki gagnvart barnsföður sínum. Að sama skapi er það ósannað hún hafi með ómálefnalegum aðferðum komið í veg fyrir barn sitt fengi umgangast föður sinn.

Hvað stendur þá eftir af fréttaflutningnum?

, eftir málið kom til vitundar Ásthildar sem ráðherra hinn 11. mars síðastliðinn gerði hún sig seka um mörg mistök og var henni því vart stætt áfram gegna ráðherraembætti. Einnig er ástæða til rýna betur með hvaða hætti forsætisráðuneytið hélt á málinu.

Meginástæða þessara greinarskrifa er hins vegar ég vil ekki siðferði íslenskra stjórnmála þróist enn frekar í þá átt notfæra eigi sér erfið mál í einkalífi pólitískra andstæðinga til auka sinn pólitíska ávinning.

Slæmt væri fyrir íslensk stjórnmál ef það væri fremur regla en undantekning.

Höfundur er lögfræðingur og varaborgarfulltrúi.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 351 eind í 20 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.