Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur - Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku
Victor Pálsson
2025-04-03 07:30
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Granit Xhaka, leikmaður Bayer Leverkusen, reifst við eigin stuðningsmenn eftir leik gegn Arminia Bielefeld í fyrradag.
Um var að ræða leik í undanúrslitum þýska bikarsins en Bielefeld kom öllum á óvart og vann 2–1 sigur.
Bielefeld leikur í þriðju efstu deild Þýskalands en Leverkusen vann deildina á síðasta ári og er með mun sterkari leikmannahóp.
Þrátt fyrir það tapaðist leikurinn 2–1 og voru margir stuðningsmenn Leverkusen bálreiðir eftir lokaflautið.
Xhaka tók málin í sínar hendur og öskraði á sitt fólk á móti en hann var mjög óánægður með framkomu sumra aðila.
Þetta má sjá hér.
Granit Xhaka. I miss him. What a man. pic.twitter.com/Fg 2 VYyVmTb
-now.arsenal (@now_arsenaI) April 2, 2025
Nafnalisti
- Aprilbandarískt hjónin
- Arminia Bielefeld
- Granit Xhakamiðjumaður
- LeverkusenÞýskaland
- What a
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 125 eindir í 11 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 63,6%.
- Margræðnistuðull var 1,78.