Stjórnmál

Ný ráðherraskipan — Guðmundur Ingi tekinn við

Aðalsteinn Kjartansson

2025-03-23 17:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Guðmundur Ingi Kristinsson tók formlega við embætti sem mennta- og barnamálaráðherra á ríkisráðsfundi á Besstastöðum í dag. Hann tók við embætti af Ásthildi Lóu Þórsdóttur, sem tilkynnti um afsögn sína í kjölfar fréttaflutnings á fimmtudagskvöld.

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: Hann sótti mjög í mig

Ásthildur Lóa tók við sem mennta- og barnamálaráðherra frá 21. desember 2024 til dagsins í dag. Hún hefur setið á Alþingi fyrir Flokk fólksins síðan 2021.

Guðmundur Ingi hefur setið á þingi fyrir Flokk fólksins síðan 2017, þegar flokkurinn náði fyrst inn á þing. Hann var þingflokksformaður þar til í dag en Ragnar Þór Ingólfsson tekur við því hlutverki.

Skráðu þig inn til lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.

Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang

Leiðbeiningar nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Facebook Innskrá
  • Guðmundur Ingi Kristinssonþingmaður Flokks fólksins
  • Ragnar Þór Ingólfssonformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 152 eindir í 12 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 91,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.