Selenskí: Engar tilslakanir heldur aukinn stuðningur
Ritstjórn mbl.is
2025-03-19 14:10
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Volodímír Selenskí forseti Úkraínu segir að bandamenn landsins ættu að auka stuðning sinn við Úkraínu, eftir að Vladimír Pútín Rússlandsforseti krafðist þess að Vesturlöndin myndu stöðva hernaðar- og leyniþjónustustuðning sinn við ríkið.
„Ég tel að við ættum ekki að gera neinar tilslakanir varðandi aðstoð við Úkraínu, heldur ætti frekar að auka aðstoðina við Úkraínu,“ sagði Selenskí á blaðamannafundi með finnska starfsbróður sínum Alexander Stubb í dag.
Nafnalisti
- Alexander Stubbfyrrverandi forsætisráðherra Finnlands
- Vladimír Pútínforseti
- Volodímír Selenskíforseti Úkraínu
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 68 eindir í 2 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 2 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,82.