Selenskí: Engar tilslakanir heldur aukinn stuðningur

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 14:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Volodímír Selenskí forseti Úkraínu segir bandamenn landsins ættu auka stuðning sinn við Úkraínu, eftir Vladimír Pútín Rússlandsforseti krafðist þess Vesturlöndin myndu stöðva hernaðar- og leyniþjónustustuðning sinn við ríkið.

Ég tel við ættum ekki gera neinar tilslakanir varðandi aðstoð við Úkraínu, heldur ætti frekar auka aðstoðina við Úkraínu, sagði Selenskí á blaðamannafundi með finnska starfsbróður sínum Alexander Stubb í dag.

Nafnalisti

  • Alexander Stubbfyrrverandi forsætisráðherra Finnlands
  • Vladimír Pútínforseti
  • Volodímír Selenskíforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 68 eindir í 2 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 2 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,82.