Sæki samantekt...
Öflugur skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um sexleytið. Hann var að minnsta kosti stærri en þrír. Sérfræðingar Veðurstofunnar eiga eftir að fara yfir mælingar en fyrstu niðurstöður benda til þess að skjálftinn hafi verið 3,2 að stærð. Mikið álag er á mælakerfi Veðurstofunnar.
Þótt búið sé að lýsa yfir goslokum þá er atburðinum ekki lokið að fullu því að áfram mælist nokkur fjöldi skjálfta á norðurhluta kvikugangsins. Ólíklegra er að ný gosop myndist þar eftir því sem tíminn líður. Nyrsti hluti kvikugangsins teygði sig í átt að Reykjanesbraut — að svæðinu tæplega 4 km norðan við Keili.
Nafnalisti
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 100 eindir í 7 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,72.