Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Ritstjórn DV

2025-03-11 07:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þrátt fyrir Donald Trump hafi verið ansi vinsamlegur í garð Vladímír Pútíns frá því hann tók við forsetaembættinu í Bandaríkjunum, þá er það ekki ávísun á það geri samninga við Rússa auðveldari.

Þetta sagði stjórnmálafræðingurinn Dmitryi Oreshkin í samtali við Dagens Nyheter. Hann starfar við háskóla í Riga í Lettlandi.

Pútín sagði eitt sinn stærstu mistök hans séu hann treysti fólki of vel. Það er ósköp venjulegt fyrir fólk eins og Pútín. Hitler taldi stærstu mistök sín vera vera óákveðinn, sagði hann.

Hann sagði Pútín vinni út frá þeirri hugsun vera á varðbergi gagnvart Trump. Þetta of gott til vera satt.

Pútín er stöðugt hræddur um vera svikinn ef hann treystir fólki of mikið. Meira að segja þótt því öfugt farið, sagði hann.

Nafnalisti

  • Dagens Nyhetersænskt dagblað
  • Dmitryi Oreshkin
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Hitlerhún frá sér af gleði
  • Pútínforseti Rússlands
  • Vladímír PútínsRússlandsforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 144 eindir í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,77.