Viðskipti

Bandarísk bréf enn hátt verðlögð í sögu­legu sam­hengi

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-30 14:52

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Í kjölfar lækkana á bandarískum hlutabréfamarkaði hefur VH hlutfall S & P 500 farið úr 28 í 24. Í S & P Equal Weight vísitölunni, þar sem öll félög vega jafnt, er V/H hlutfallið um 19.

Arnór Gunnarsson, framkvæmdastjóri SIV eignastýringar, bendir á þrátt fyrir lækkanir að undanförnu verðlagning bandarískra hlutabréfa enn talsvert samanborið við aðra markaði sem og í sögulegu samhengi.

Bandaríski markaðurinn hefur í gegnum tíðina verið verðlagður hærra en evrópski, en er nálægt efri mörkum sögulega séð. Flæði hefur verið mikið í bandarísk hlutabréf og sér í lagi stærstu félög á markaði sem kemur meðal annars til út af meiri áherslu fjárfesta á vísitölusjóði.

Hann bætir við verðlagning á bandarískum fyrirtækjum vissulega mjög mismunandi og þó verðlagning á bandaríska hlutabréfamarkaðnum heilt yfir í hærri kantinum þá leynast tækifæri á markaðnum.

Við erum horfa upp á leiðréttingu á markaðnum sem er ekki óeðlilegt og búast við á hverju ári. Það sem er áhugavert við þróun ársins er flestir markaðir eru upp á árinu nema bandaríski og reyndar íslenski einnig. Margir alþjóðlegir sjóðir og stofnanafjárfestar hafi komið inn í árið nokkuð yfirvigtaðir í bandarískum bréfum eftir hækkunarfasa undanfarinna ára.

Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta hafa aukið áhuga fjárfesta á öðrum mörkuðum og komið af stað flæði yfir í til mynda evrópsk fyrirtæki með aukinni tiltrú. Hefur þetta ekki eingöngu leitt til lækkunar hlutabréfa heldur einnig talsverðrar veikingar bandaríska dollarans.

Arnór Gunnarsson, framkvæmdastjóri SIV eignastýringar.]] © Aðsend mynd (AÐSEND)

Hann bætir við ítrekaðar yfirlýsingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um háa innflutningstolla á helstu viðskiptalönd Bandaríkjanna virðast hafa haft mikil áhrif á neytendur og fyrirtæki vestanhafs til skemmri tíma. Það megi m.a. lesa út úr smásölutölum og afkomuviðvörunum fyrirtækja.

stórum hluta rekja þróun markaða til yfirlýsinga Bandaríkjaforseta, neytendur og fyrirtæki halda sér höndum enda talsverð óvissa um þróun tollamála þar í landi sem og annars staðar í kjölfarið. Þessu til viðbótar hefur umtalsverður niðurskurður hjá hinu opinbera haft áhrif á bæði fyrirtæki og neytendur þar í landi.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta lesið fréttina í heild hér.

Nafnalisti

  • Arnór Gunnarssonforstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS
  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Equal Weight
  • SIVumhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 1999 til 2004 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
  • VHauðkenning

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 378 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.