Stjórnmál

Andstaðan við Elon Musk eykst innan MAGA-hreyfingarinnar

Ritstjórn DV

2025-03-12 04:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

MAGA-hreyfingu Trump er stýrt af fólki með stórt egó og margvíslegar hugmyndir og markmið. Það sem þetta fólk á sameiginlegt er það sýnir Trump algjöra hollustu, ennþá.

Þegar Elon Musk og Marco Rubio, utanríkisráðherra, lenti saman nýlega á ríkisstjórnarfundi, var það fyrsta merkið um hveitibrauðsdögum ríkisstjórnar Trump ljúka.

Elon Musk, sem er ríkasti maður heims og sem gaf mest í kosningasjóð Trump, hefur með vélsagaraðferðum sínum valdið milljónum opinberra starfsmanni áfalli og verið eitt helsta fréttaefnið á fyrstu vikum ríkisstjórnar Trump. En er Musk farinn mæta vaxandi mótstöðu frá öðrum í framvarðarsveit Trump og ekki síst frá aðalhugmyndafræðingi Trump á fyrra kjörtímabili hans, Steve Bannon.

New York Times segir Musk og Rubio hafi lent harkalega saman á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku og hafi Musk sagt Rubio vera góðan í sjónvarpi en ekki til margs annars brúklegur og alls ekki til stýra ráðuneyti.

Musk gagnrýndi Rubio fyrir hafa ekki rekið neinn úr utanríkisráðuneytinu og er Rubio þá sagður hafa sprungið og gert atlögu Musk og hafa sakað hann um lygar og sagði 1.500 starfsmenn utanríkisráðuneytisins hefðu fengið boð um láta sjálfviljugir af störfum.

Rubio var reiður fyrir vegna þess Musk hafði upp á sitt einsdæmi lagt USAID, stofnun sem um þróunaraðstoð, niður en hún átti lúta stjórn Rubio.

Trump er sagður hafa fylgst með deilunum eins og tennisleik en lokum tók hann orðið, hrósaði Rubio og bað viðstadda um vinna saman. Hann lagði áherslu á það séu ráðherrarnir sem taka ákvörðun um reka starfsfólk og DOGE-nefnd Musk til ráðgjafar. Hann sagði einnig niðurskurð og brottrekstra ætti framvegis framkvæma með fíngerðum hníf en ekki öxi.

Þetta var fyrsta tilraun Trump til reyna koma böndum á Musk en brottrekstur tuga þúsunda opinberra starfsmanna, án fyrirvara, hafa haft fjölda dómsmála í för með sér, kvartanir frá þingmönnum Repúblikana og reiði meðal ráðherra.

Þetta var langþráð uppreist fyrir Rubio. Margir þingmenn Demókrata studdu tilnefningu hans sem ráðherra í von um hann yrði einn af fáum fullorðnum í ríkisstjórninni sem gætu haldið aftur af Trump. Bandarískir fjölmiðlar eru farnir veðja um hversu lengi Rubio mun halda út í ríkisstjórninni því hann virðist hafa verið settur til hliðar hvað varðar málefni Úkraínu og Miðausturlanda.

Í kjölfar rifrildis Musk og Rubio sagði Steve Bannon Musk verða Trump fjötur um fót.

Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem Bannon og Musk lendir saman. Bannon hefur kallað Musk sníkjudýr, ólöglegan innflytjanda og mjög vondan mann.

Nafnalisti

  • Elon Muskforstjóri
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • New York Timesbandarískt dagblað
  • Steve Bannonfyrrverandi aðalráðgjafi Trumps
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • USAIDbandarísk þróunarsamvinnustofnun

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 452 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 77,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.