„Vesturlönd hafa tækifæri til að knésetja Rússland“

Ritstjórn DV

2025-03-12 04:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Margra ára efnahagsþvinganir og refsiaðgerðir gegn Rússlandi eru farnar segja alvarlega til sín og þar með hafa Vesturlönd tækifæri til knésetja Rússland.

Þetta sagði hagfræðisagnfræðingurinn Erlend Bjøtvedt í samtali við Børsen.

Rússland hefur orðið fyrir miklum áhrifum af refsiaðgerðunum. Sífellt fleiri sjá rússneskt efnahagslíf er í miklum vanda, sagði hann.

Hann vísaði einnig til stöðunnar í Þýskalandi 1944 til sýna framleiðsla og vöruflutningar hrynja saman um leið og efnahagurinn.

Hann sagðist telja rússnesk stjórnvöld ljúgi blákalt til um stöðu efnahagsmála og verðbólgan miklu hærri en haldið er fram.

Evrópskir leiðtogar óttast Donald Trump muni aflétta refsiaðgerðunum gegn Rússlandi, einmitt þegar þær koma allra verst við Rússa. Á föstudaginn hafði hann hins vegar í hótunum við Rússa um herða refsiaðgerðirnar enn frekar.

En eins og alltaf er nánast útilokað lesa í hvað Trump ætlar sér og kannski veit hann það ekki einu sinni sjálfur.

Nafnalisti

  • Børsendanskur viðskiptamiðill
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Erlendur Bjøtvedt

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 163 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.