Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið

Ritstjórn mbl.is

2025-04-03 18:04

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Jarðskjálfta varð vart á suðvesturhorni landsins kl. 18.03. Skjálftinn fannst meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Nokkrir eftirskjálftar hafa orðið í kjölfarið og þeir einnig fundist víða.

Svo virðist sem skjálftar þessir eigi allir upptök sín skammt norðvestur af Kleifarvatni, við Sveifluháls.

Hefur Veðurstofan flokkað skjálfta þar til þessa sem svokallaða gikkskjálfta og þeir taldir verða sökum spennu sem innskot kviku leiðir af sér vestar á skaganum.

sögn Minneyjar Sigurðardóttur náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni gefa fyrstu tölur til kynna nokkrir skjálftanna séu yfir þremur stærð, og stærsti þeirra yfir fjórum.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Nafnalisti

  • Minney Sigurðardóttirnáttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 101 eind í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 71,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,35.