Deilur tveggja dyravörslufyrirtækja og bikar­leikir í körfunni

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

2025-03-22 18:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þrettán voru handteknir víðs vegar um höfuðborgina í nótt vegna þriggja mála sem eru talin tengjast. Tveir menn voru fluttir með sjúkrabíl af Ingólfstorgi laust fyrir miðnætti, annar þeirra með þrjú stungusár. Við förum yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Stjórnsýslufræðingur segir ekkert varhugavert við vinnubrögð forsætisráðuneytisins í kringum mál fráfarandi barnamálaráðherra. Trúnaður hafi ekki verið brotinn og stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks.

Fámennur hópur mótmælti við Tesluumboðið í dag vegna ástandsins vestanhafs og tengsla eiganda Teslu við Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Við kíkjum á uppsetningu Leikfélags Keflavíkur á Glanna glæp í Latabæ, sem hefur fengið góðar viðtökur.

Í sportinu kíkjum við á Bikarúrslit í körfuknattleik karla og kvenna, hitum upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Kevin Holland í Lundúnum og lítum á strákana okkar á Spáni.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Gunnar Nelsonbardagakappi
  • Kevin Hollandöflugur bardagamaður hjá UFC
  • LatabæTurnerfjölmiðlasamsteypa

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 142 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 77,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.