Hefur Ísland efni á að leita ekki að olíu?

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-04-02 08:01

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Olíuleit í lögsögu Íslands komst aftur á dagskrá fyrir þremur vikum þegar bæjarráð Fjarðabyggðar beindi því til stjórnvalda endurmeta hagkvæmni slíkar leitar, sérstaklega vegna þess orkuskipti gengju hægar en gert hefði verið ráð fyrir.

Breytt heimsmynd kallar á endurskoðun fyrri ákvarðana með tilliti til orku- og þjóðaröryggis. Birtist þetta ekki síst í því meðal annars Noregur er auka olíu- og gasvinnslu og horfa til nýrra vinnslusvæða, segir í samþykkt bæjarráðs Fjarðabyggðar.

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra.

© Eyþór Árnason (Eyþór Árnason)

ríkisstjórn tók við völdum í desember síðastliðnum og stefna hennar er skýr. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra, sló þessa hugmynd útaf borðinu í viðtali við Ríkisútvarpið 19. mars. Sagði hann ekki á dagskrá fara aftur í olíuleitarútboð á Drekasvæðinu og bætti því við stóra verkefnið núna væri fasa út jarðefnaeldsneyti en ekki leita og vinna meira jarðefnaeldsneyti. Tækifæri Íslands í orkumálum fælust auðvitað fyrst og fremst í nýtingu á endurnýtanlegri orku.

Norðmenn á fullri ferð

Þrátt fyrir þetta staðan á Íslandi fer olíuleit fram víða í heiminum. Á síðustu tveimur árum hafa norsk stjórnvöld sem dæmi gefið út tæplega 150 sérleyfi til rannsóknar og olíuleitar á landgrunni Noregs. Á síðasta ári námu tekjur norskra stjórnvalda af olíu- og gasvinnslu 680 milljörðum norskra króna eða um 8.600 milljörðum íslenskra króna. Þess geta árið 2022 námu tekjurnar 1.457 milljörðum norskra króna, sem jafngildir um 14.500 milljörðum íslenskra króna. Það ár hækkað olía mikið í verð vegna orkukrísu sem myndaðist eftir innrás Rússa í Úkraínu.

Óábyrg afstaða

Heiðar Guðjónsson var um árabil stjórnarformaður Eykon Energy, sem stundaði olíuleit á Drekasvæðinu. Spurður hvað honum finnist um afstöðu ríkisstjórnarinnar til olíuleitar, sem fram kom í ummælum Jóhanns Páls ráðherra, svarar hann: Mér finnst þetta óábyrg afstaða. Ástæðan er heiminn vantar gas og olíu, sem er miklu hreinni orkugjafi en kol. Út frá öryggissjónarmiðum, eftir innrás Rússa í Úkraínu, þá skiptir það Evrópu gríðarlega miklu máli geta framleitt með ábyrgum hætti olíu og gas innan álfunnar. Ef Evrópuríki ætla stóla á framleiðendur í Afríku eða Mið-Asíu, þar sem einræðisherrar eru við völd og umhverfismál mæta algjörum afgangi, þá er það mjög óábyrg afstaða.

Árið 2018 afturkallaði Orkustofnun leyfi Eykons til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu fyrir sjö árum. Það gerðist eftir kínverska olíufyrirtækið CNOOC og norska ríkisolíufélagið gáfu eftir sín leyfi.

Við höfðum trú á því við hefðum getað fengið önnur alþjóðleg fyrirtæki með okkur í þetta verkefni. Ástæðan fyrir því er þær greiningar og rannsóknir sem við höfðum stundað lofuðu mjög góðu. Við og Petoro, ríkisolíufélagið í Noregi, gátum ekki betur séð en þarna væri mögulega stærsta olíu- og gaslind í Norður-Atlantshafi, allt fimm sinnum stærri en stærstu lindir sem Norðmenn hafa fundið. Við erum tala um tíu milljarða tunna, sem þýðir framleiðslukostnaðurinn verður mjög lágur því hann dreifist á svo margar tunnur.

Tíu milljarðar tunna

ber Íslands sig gjarnan saman við Noreg en eins og áður sagði þá hafa Norðmenn gefið út um 150 sérleyfi til rannsóknar og olíuleitar á síðustu tveimur árum. Spurður af hverju Íslands missa með því halda ekki áfram olíuleit svarar Heiðar: Við erum barnaleg í þeirri trú það samfélagslega ábyrgt nýta ekki auðlindir okkar, aðrir nýti sínar auðlindir en við gerum það ekki. Við myndum gera umhverfinu greiða með því vinna olíu hér því við myndum gera það á miklu ábyrgari hátt en einræðisríkin sem ég nefndi og með minni tilkostnaði.

Ef við við hefðum haldið okkar striki en ekki hætt árið 2018 þá værum við núna byrjuð framleiða olíu, segir Heiðar. Ef þetta eru tíu milljarðar tunna og framleiðslukostnaðurinn 20 til 25 dollarar á tunnuna og heimsmarkaðsverðið 65 dollarar þá eru 450 til 500 milljarðar dollara til skiptanna. Þessi leyfi eru þannig ríkið tekur helminginn af rekstrarhagnaðinum. Íslenska þjóðin væri þá 225 til 250 milljarða dollara yfir um 20 ára tímabil. Þetta eru um það bil öll útgjöld ríkisins í 20 ár.

Til þess setja þessar tölur í samhengi fyrir lesendur þá jafngilda 500 milljarðar dollara ríflega 66.000 milljörðum króna. Taki ríkið helminginn af þeirri fjárhæð fengið það um 33.000 milljarða í sinn hlut.

Þetta eru auðvitað gríðarlega fjárhæðir en í dag dylst engum hvað þetta er mikið öryggismál, segir Heiðar. Það eru einhverjir sem halda olíuöldin hafi skemmt jörðina. Olíuöldin bjó til mesta hagsældarskeið í sögu mannkyns. Þetta sér fólk ef það skoðar hvernig fátækt hefur minnkað, hvernig hungurneyð hefur minnkað og hvernig læsi hefur aukist og langlífi. Þetta er allt því þakka menn fundu ódýran og hagkvæman orkugjafa.

Þar sem afstaða ríkisstjórnarinnar liggur fyrir olíuleitarmálinu þá hafði Viðskiptablaðið samband við formenn stjórnarandstöðuflokkanna til þeirra afstöðu.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta lesið fréttina í heild hér.

Nafnalisti

  • CNOOCkínverskt ríkisolíufélag
  • Eykon Energyolíuleitarfyrirtæki
  • Eykonsíslenskt félag
  • Eyþór Árnasonljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis
  • Heiðar Guðjónssonfráfarandi forstjóri Sýnar
  • Jóhann Páll Jóhannssonfyrrverandi blaðamaður á Stundinni
  • Mið-AsíuSuður og AusturMiðjarðarhaf
  • Petoronorskt ríkisolíufélag

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 832 eindir í 46 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 39 málsgreinar eða 84,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.