Samþykkt að fella 700 til 900 tré til viðbótar í Öskjuhlíð

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir

2025-03-12 14:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Aðgerðaáætlun um trjáfellingar í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar í morgun og vísað til staðfestingar í borgarráði. Í Speglinum á mánudag kom fram skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefði gefið út framkvæmdaleyfi til fella 800 tré til viðbótar þeim sem þegar hefðu verið felld í Öskjuhlíð. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkt 700 til 900 tré yrðu felld í öðrum áfanga til viðbótar við þau um 730 tré sem felld voru í fyrsta áfanga.

RÚV/Ragnar Visage

Í þriðja áfanga, sem hefst í mars verða allar greinar hreinsaðar úr skóginum og kurlaðar, segir í tilkynningu frá borginni. Öskjuhlíð verði svo endurhönnuð með það markmiði þar verði áfram vinsælt útivistarsvæði.

Nafnalisti

  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 117 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.