Heilsa og líðan hinsegin fólks

Eik Arnþórsdóttir

2025-04-02 08:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þ er auðvitað sláandi niðurstöðurnar hafi verið jafnslæmar og raun ber vitni, segir Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks hjá Reykjavíkurborg, um niðurstöður rannsóknarverkefnis sem fjallar um heilsu og líðan hinsegin fólks. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu Reykjavíkur.

Niðurstöðurnar voru nýverið kynntar af Þórhildi og Hörpu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Heilsa og líðan hinsegin fólks mældist verri en hjá sís gagnkynhneigðum.

Í takt við Norðurlöndin

Rannsóknarverkefnið er unnið í samstarfi við Samtökin 78 og byggir á gögnum embættis landlæknis frá árunum 2017 og 2022. Gögnin eru hluti af rannsókn embættisins sem kallast Heilsa og líðan og hófst árið 2007. Hún fer þannig fram á fimm ára fresti er upplýsingum um heilsu og líðan Íslendinga safnað með því leggja könnun fyrir 18 ára og eldri. Harpa og Þórhildur tóku því fagnandi þegar spurningum um kynhneigð og kynvitund var

Skráðu þig inn til lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.

Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang

Leiðbeiningar nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.

Nafnalisti

  • Facebook Innskrá
  • Harpa Þorsteinsdóttirframherji Stjörnunnar
  • Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttiryngsti nemandinn í sögu Háskólans á Bifröst til að ljúka grunnnámi frá skólanum

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 210 eindir í 14 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.