Sæki samantekt...
Útlit er fyrir frekar rólegt veður í dag. Spáð er vestlægri eða breytilegri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu og dálitlum éljum. Það léttir þó til suðaustanlands. Hiti verður í kringum frostmark í dag, en svalara í innsveitum.
Næstu daga er spáð hægum vindi. Þá verða él á víð og dreif og fremur svalt. Yfirleitt þurrt í byrjun næstu viku og hlýnar í veðri.
Víða er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum.
RÚV/Ragnar Visage
Nafnalisti
- Ragnar Visageljósmyndari RÚV
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 86 eindir í 9 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
- Margræðnistuðull var 1,44.