Pútín „ekki slæmur náungi“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-22 18:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Steve Witkoff, erindreki Hvíta hússins sem fer fyrir samninganefnd Bandaríkjamanna, hefur hælt Pútín háttsvert og sagt hann vera alls trausts verðan. Þá sagði hann Pútín hafa sagst beðið fyrir vini sínum Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir hann var skotinn.

Witkoff fundaði með Pútín í nokkrar klukkustundir í liðinni viku í Moskvu. Meðal annars ræddu þeir hvernig ætti binda enda á stríðið í Úkraínu.

Witkoff lýsti fundinum sem uppbyggilegum og lausnamiðuðum.

Í hlaðvarpsviðtali við Tucker Carlson sagði Witkoff Pútín ekki vera slæman náunga og rússneski forsetinn væri frábær leiðtogi sem væri leita leiða til enda stríðið.

Mér líkaði vel við hann. Ég taldi hann hafa verið hreinskilinn við mig, sagði erindrekinn.

Ég lít ekki á Pútín sem slæman náunga. Þetta er flókin staða, þetta stríð, og allt sem leiddi til þess.

Lét útbúa mynd af Trump

Pútín á hafa sagt Witkoff frá því eftir skotárásina á kosningafund Trump í Pennsylvaníuríki í júlí hafi Pútín hitt prest í kirkju og beðið fyrir Trump.

Ekki af því hann gæti orðið forseti Bandaríkjanna, heldur af því þeir eru vinir og hann var biðja fyrir vini sínum.

Witkoff sagði í viðtalinu Pútín hefði fengið rússneskan listamann til þess útbúa mynd af Trump sem hann bað Witkoff færa Trump.

Það var svo falleg stund.

Selenskí í erfiðari stöðu

Witkoff sagði Volodimír Selenskí Úkraínuforseta standa frammi fyrir erfiðum valkostum og hann ætti viðurkenna það væri kominn tími til gera samning við Moskvu.

Selenskí er í mjög erfiðri stöðu, en hann er berjast gegn kjarnorkuveldi.

Tucker Carlson er umdeildur fyrrverandi fjölmiðlamaður á Fox News. Hann tók meðal annars viðtal við Pútín í fyrra.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Fox Newsbandarísk sjónvarpsstöð
  • Pútínforseti Rússlands
  • SelenskíÚkraínuforseti
  • Steve Witkoff
  • Tucker Carlsonsjónvarpsmaður
  • Volodimír Selenskíforseti Úkraínu
  • Witkoff Pútín

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 317 eindir í 20 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.