Stjórnmál

„Það var aldrei verið að leyna nokkrum sköpuðum hlut“

Grétar Þór Sigurðsson

2025-04-02 18:34

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það er algjörlega á hreinu ef einhver sérfræðingur hefði lagt áherslu á það eða lagt það til við myndum fara með þetta í þingið þá hefðum við að sjálfsögðu gert það. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, um viðbót við varnarsamninginn við Bandaríkin frá 2017. Viðbótin var undirrituð í tíð Guðlaugs Þórs sem utanríkisráðherra.

Þú segir ef einhver sérfræðingur hefði lagt það til þetta yrði borið undir þingið þá hefðir þú gert það. Slík uppástunga, var hún nauðsynleg, hefðir þú ekki bara átt taka ákvörðun sem ráðherra um kynna þetta fyrir þinginu?

Ég man bara ekki eftir þessu máli yfir höfuð. Það er náttúrlega mjög mikið af framkvæmdaratriðum sem eru framkvæmd í ráðuneytinu án þess þau komi á borð ráðherra. Aðalatriðið er þetta: Það var öllum ljóst hvað við vorum gera þegar kom varnarmálum og samskiptum við Bandaríkin. Það var ekkert leyndarmál, segir Guðlaugur Þór.

Fjallað var um viðbótina við varnarsamninginn við Bandaríkin í Kveik í gærkvöldi. Svo virðist sem í utanríkisráðuneytinu hafi á sínum tíma verið talið óþarfi leggja samninginn fyrir Alþingi. Þeirri túlkun eru þjóðréttarfræðingar sem Kveikur ræddi við ósammála. Í viðbótinni séu greinar sem feli í sér kvaðir sem, mati þjóðréttarfræðinganna, þurfi samþykki Alþingis.

Guðlaugur segir hann hafi ekki kynnt sér umfjöllun Kveiks til hlítar.

Miðað við það sem ég á netinu, þá eru mín viðbrögð einfaldlega þessi: Það var aldrei verið leyna nokkrum sköpuðum hlut. Það alveg fyrir við lögðum mikla áherslu á varnarmálin, segir Guðlaugur Þór Þórðarson.

Nafnalisti

  • Guðlaugur Þór Þórðarsonloftslagsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 287 eindir í 16 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.